Fara í efni
  • Djúpivogur

Reglur, samþykktir og stefnur

Fréttir frá Djúpavogi

Moltan er komin í Egilsstaði
06.05.24 Fréttir

Moltan er komin í Egilsstaði

Garðeigendur í Múlaþingi geta sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum sér að kostnaðarlausu.
Kjörskrá aðgengileg á skrifstofum Múlaþings
06.05.24 Tilkynningar

Kjörskrá aðgengileg á skrifstofum Múlaþings

Kjörskrá vegna forsetakosninga sem fram fara 1. júní 2024 liggur frammi á skrifstofum Múlaþings á Borgarfirði eystra, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði frá og með mánudeginum 6. maí til föstudagsins 31. maí 2024 á opnunartíma skrifstofanna.
Sveitarstjórnarfundur 8. maí
03.05.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 8. maí

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 48 verður haldinn miðvikudaginn 8. maí 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn
03.05.24 Fréttir

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn

Stóri Plokkdagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt þann 28. apríl síðastliðinn en vegna snjóa á vissum svæðum innan Múlaþings um miðjan apríl var ákveðið að halda hann laugardaginn 11. maí.

Viðburðir á Djúpavogi

8. maí

Aðalfundur Ungmennafélagsins Neista

Sambúð
6. júl

Rúllandi snjóbolti

Getum við bætt efni þessarar síðu?