Djúpivogur
A A

Valdimar og Örn Eldjárn í Havarí

Valdimar og Örn Eldjárn í Havarí
17 Jun
20:00

Valdimar og Örn Eldjárn í Havarí

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn leggja land undir fót í júní þar sem þeir munu heimsækja vel valda staði í öllum landshlutum. Dagskráin samanstendur af ljúfum tónum úr öllum áttum, þeirra uppáhaldslög í bland við aðrar tónlistarperlur. Það má með sanni segja að drengirnir hafi hreina unun af því koma fram saman og ávallt fengið einróma lof fyrir tónleika sína undanfarin ár.

Tónleikarnir í Havarí hefjast kl. 20:00, þann 17. júní.

Miðasala er á www.tix.is

Viðburðurinn á Facebook