Djúpavogshreppur
A A

Spurningakeppni Neista 2019

Spurningakeppni Neista 2019
19 Nov
20:00

Spurningakeppni Neista 2019

3. undankeppni spurningakeppni Neista 2019.

Þar mætast:
Djúpavogsskóli nemendur 1 - Djúpavogsskóli nemendur 2
Skákfélag Neista - Kvenfélagið Vaka

Sigurvegarar úr viðureignunum hér að ofan keppa svo um hvort liðið fer í úrslit, 23. nóvember.

Undankeppnirnar fara fram í Löngubúð þriðjudaginn 12. nóvember, fimmtudaginn 14. nóvember og þriðjudaginn 19. nóvember. Úrslitakvöldið fer fram laugardaginn 23. nóvember á Hótel Framtíð.

Aðgangseyrir er 1000 kr. börn fá frítt til fermingarárs. Keppninrnar hefjast á slaginu kl. 20:00 því er gott að mæta tímanlega ef versla á kræsingar í Löngubúð.

Hvetjum alla til að mæta og fyrlgjast með æsipennandi spurningakeppnum!

UMF Neisti