Djúpavogshreppur
A A

Skotmót Skotmannafélags Djúpavogs

Skotmót Skotmannafélags Djúpavogs
15 Sep
10:00

Skotmót Skotmannafélags Djúpavogs

Skotmannafélag Djúpavogs ætlar að halda skotmót laugardaginn 15 september.

Mótið hefst kl 10:00 á skotsvæði félagsins inn við Hamarssel.

Skotið verður á 100m og 200m eins og á Hammondmótunum og öll kaliber eru leyfð.

Þáttökugjald er 500 kr.

Kveðja Skotmannafélag Djúpavogs.