Djúpavogshreppur
A A

Rúllandi Snjóbolti. Opnun!

Rúllandi Snjóbolti. Opnun!
14 Jul
15:00

Rúllandi Snjóbolti. Opnun!

OPNUN

RÚLLANDI SNJÓBOLTI / 11, DJÚPIVOGUR

Djúpavogshreppur og Kínversk-evrópska menningarmiðstöðin bjóða þér og gestum þínum á opnun alþjóðlegu myndlistarsýningarinnar Rúllandi snjóbolti/11, Djúpivogur laugardaginn 14.júlí kl.15:00 í Bræðslunni.

Heiðursgestur við opnunina verður forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, en hann verður viðstaddur ásamt forsetafrúnni Elizu Reid og börnum þeirra. Tónlistarkonan Lay Low spilar fyrir gesti.

Sýningin er samstarfsverkefni Djúpavogshrepps og Kínversk-evrópsku menningarmiðstöðvarinnar í Xiamen í Kína.