Djúpavogshreppur
A A

Kynningarfundur Skáta

Kynningarfundur Skáta
15 Sep
16:30

Kynningarfundur Skáta

Staðsetning fundsins: Neisti

Okkur langar til þess að koma af stað skátum á Djúpavogi. Til að byrja með ætlum við að leggja áherslu á að fá unglingana með okkur og ef þátttakan verður góð þá tökum við yngri krakkana með líka. Allir eru þó velkomnir á kynningarfundinn, bæði krakkar og foreldrar og sérstaklega þeir sem vilja taka þátt í að byggja upp skátastarf á Djúpavogi.