Djúpavogshreppur
A A

Jólin til þín

Jólin til þín
16 Dec
00:00

Jólin til þín

Jólin til þín
Eiríkur Hauksson - Regina Ósk - Rakel Páls - Unnur Birna

Stórglæsilegir jólatónleikar um allt land í desember með frábæru tónlistarfólki. Tónleikaferðin verður frá 12-22 desember.

Það er valin maður í hverju rúmi bæði meðal söngvara og í hljómsveit.

Eirík Hauksson þarf ekkert að kynna mikið. Lifandi goðsögn í íslensku tónlistarlífi sem hefur sungið og glatt íslendinga til földa ára. Eiríkur hefur sungið mörg okkar ástsælustu jólalög og á fjöldan allan af lögum sem munu lifa með þjóðinni um ókomin ár.
Regínu Ósk þekkja allir fyrir frábæran söng og sviðsframkomu enda hefur hún sungið fyrir landsmenn í Eurovision og skemmt um hverja helgi í mörg ár.
Rakel Páls hefur verið að ryðja sér til rúms á tónlistarsviðinu undanfarin ár og heillar alla með söng sínum
Unnur Birna er flestum landsmönnum kunn. Gríðarlega fjölhæf tónlistarkona sem er þekkt fyrir fiðluleik sinn og söng til dæmis með Fjallabræðrum.

Hljómsveitin:
Birgir Þórisson tónlistarstjórn og hljómborð
Jón Hilmar Kárason gítar
Benedikt Brynleifsson trommur
Birgir Bragason bassi

Engu verður til sparað til þess að koma með jólin til þín og allra landsmanna

Nánar um viðburðinn hér