Djúpivogur
A A

Huldumeyjar & ítalskar prímadonnur

Huldumeyjar & ítalskar prímadonnur
18 Nov
17:00

Huldumeyjar & ítalskar prímadonnur

Tónleikar í Djúpavogskirkju sunnudaginn 18.nóvember kl.17:00.

Berglind Einarsdóttir sópran og Guðlaug Hestnes píanóleikari flytja fjölbreytta söngdagskrá.

Þjóðlög, þekktar íslenskar söngperlur, söngleikjalög og aríur eru meðal þess sem boðið verður upp á.

Aðgangseyrir kr. 1.500- (enginn posi).