Djúpavogshreppur
A A

Diskó í Við Voginn

Diskó í Við Voginn
13 Jul
23:00

Diskó í Við Voginn

Við ætlum að rúlla okkur út á dansgólfið á laugardaginn í Við Voginn eftir Rúllandi Snjóboltaopnun og almennan gleðidag.

MC Póló ætlar að þeyta skífur frá kl. 11:00 og halda uppi þrusu stemmingu með geggjuðum slögurum sem fá ALLA til að tjútta og twista.

Það er FRÍTT INN í þessa gleði og barinn verður opinn með eitthvað í boði fyrir alla, þú verður því að geyma þitt bús heima en mæta með góða skapið og lakkskóna.

Við Voginn