Djúpavogshreppur
A A

Árshátíð gunnskólans 2018

Árshátíð gunnskólans 2018
17 Jan
18:00

Árshátíð gunnskólans 2018

Fimmtudaginn 17. janúar næstkomandi fer árshátíð grunnskólans fram. Í þetta sinn verður sett upp leikritið um Pétur Pan. Árshátíðin fer fram á Hótel Framtíð og hefst kl. 18:00.

Allir hjartanlega velkomnir