Djúpavogshreppur
A A

430 ára verslunarafmæli Djúpavogs

430 ára verslunarafmæli Djúpavogs
20 Jun
16:00

430 ára verslunarafmæli Djúpavogs

1589-2019

430 ára verslunarafmæli Djúpavogs

Í tilefni 430 ára verslunarafmælis Djúpavogs býður sveitarfélagið öllum í köku, kaffi og kakó í Löngubúð milli 16:00 og 18:00 þann 20. júní. Skreytingar og listaverk sem unnin hafa verið útfrá verslunarafmælinu verða til sýnis frá Leikskólanum Bjarkatúni.

Engin formleg dagskrá verður á viðburðinum, einungis skemmtileg ástæða til að hittast.

Komum saman, spjöllum og gleðjumst.

Djúpavogshreppur