Fréttir
Breytingar á starfsmannahaldi
Um �ram�tin ver�a breytingar � starfsmannahaldi � leiksk�lanum en h�n Gu�bj�rg "Hei�a" �tlar a� h�tta � leiksk�lanum og ��kkum vi� henni h�r me� fyrir sitt starf � leiksk�lanum og �skum henni velfarna�ar � n�jum vettvangi. Dr�fn mun f�rast til � starfi �r Afleysingu yfir � lei�beinendastarf � Kr�udeild en h�n mun taka vi� stafi Gu�bjargar og J�n�na Ingvarsd�ttir hefur veri� r��in sem afleysing e�a � starfi� sem Dr�fn gegndi. Vi� �skum �eim alls hins besta � starfi.
�S
Jólakveðja
Starfsf�lk Bjarkat�ns �skar �llum �b�um Dj�pavogshrepps n�r og fj�r gle�ilegra j�la og fars�ldar � komandi �ri.
Litlu jólin í leikskólanum
Litlu j�lin � leiksk�lanum voru haldinn � �ri�judaginn, 18. desember. B�rnin m�ttu � leiksk�lann �mist pr��b�in e�a me� f�nu f�tin me� s�r � poka sem �au svo kl�ddu sig � ��ur en j�laballi� byrja�i. �egar svo j�laballi� sj�lft h�fst voru allir komnir inn � sal og tilb�nir a� dansa � kringum j�latr��, eftir nokkra hringi � kringum tr�� birtist einkennilegur rau�kl�ddur ma�ur � glugganna � leiksk�lanum. Var �� ekki bara sj�lfur j�lasveinninn Gluggag�gir m�ttur � sta�inn og vildi endilega f� a� dansa me� kr�kkunum nokkra hringi sem hann ger�i. J�lasveinninn vakti mikla lukku og voru sumir svo hugdjarfir a� lei�a hann � me�an ��rum fannst betra halda � einhvern fullor�inn e�a vera bara � fanginu � honum. �egar b�i� var a� dansa � kringum tr�� me� j�lasveininum �kva� sveinki a� gefa �llum kr�kkunum � Bjarkat�ni l�tinn pakka og voru allir sem vildu f� svolei�is fr� honum �� svo a� �eim v�ri n� ekkert ofvel vi� J�lasveinin. �a� voru sumir fegnir �v� �egar j�lasveinninn kvaddi og h�lt � braut �� a�rir hef�u sko alveg vilja� hafa hann � leiksk�lanum allan daginn en hann �urfti a� fara � fleiri sta�i en �tlar kannski a� koma aftur og hitta krakkanna seinna.
Vegna vandam�la � t�luvkerfinu er ekki h�gt a� setja inn myndir af ballinu en vonandi lagast �a� br��lega og �� ver�a settar inn myndir � alb�m leiksk�lans.
�S
0. bekkur í grunnskólanum
� morgun f�ru elstu nemendur leiksk�lans svokalla�ur 0. bekkur, � heims�kn til 1. bekkjarnemenda � Grunnsk�lanum. Til st�� a� gera sm� j�laf�ndur saman og bjuggu nemendur hvert sitt kramarh�si� og skreyttu me� glimmeri og l�mmi�um eftir a� �au voru b�in a� klippa �a� �t. �egar b�i� var a� f�ndra og 1. bekkur � lei� � tj�ningu hittum vi� Berglindi sem kennir Tj�ningu og bau� h�n okkur a� koma me� � t�mann. Vi� ���um �a� �� svo a� vi� vissum eiginlega ekkert hva� tj�ning er en komumst a� �v� �egar lei� � t�mann. � tj�ningu eru krakkarnir a� dansa og gera �mislegt skemmtilegt. Okkur fannst �etta �tr�lega skemmtilegt og hl�kkum til a� fara � grunnsk�lann.
�N�, HA�, EUJ, VB�, �S
Heimsókn í Vísi
� vikunni f�ru nemendur Kr�udeildar � vettvangsfer� � V�si. Fer�in var farin til a� sko�a listaverkin sem b�rnin h�f�u fyrr gefi� og n� var b�i� a� hengja �au upp. � lei�inni fengu �au a� sko�a alla vinnsluna, s�u saltfiskinn, fullt kar af hausum og spyr�ing. Mesta athygli vakti �� �orskshausinn sem �ldi � Sigga J�. Nemendurnir voru margs fr��legri um fiskvinnslu eftir heims�knina og �akkar k�rlega fyrir g��ar m�tt�kur � �essum heims�knum.
Fleiri myndir eru a� finna h�r
�S
Streptókokkar
Svo vir�ist sem strept�kokkar s�u aftur komnir � kreik � leiksk�lanum og m� �v� ��tla a� ekki hafi n��st a� �tr�ma �eim � fyrra skipti� �ar sem b�rn eru farin a� greinast aftur me� kokkanna. Haft var samband vi� heilsug�slul�kninn okkar sem og hj�krunarfr��ing � Egilsst��um um hva� s� best a� gera � st��unni. Svo vir�st sem �etta vandam�l s� ekki eing�ngu bundi� vi� okkar leiksk�la heldur er �etta a� koma upp v��a � kringum okkur. �a� sem vi� erum a� gera er a� bj��a upp � leikefni sem au�velt er a� �r�fa og s�tthreinsa �a� oft, �vo okkur um hendurnar oft og reglulega. Ef vi� �tlum okkur a� losna vi� �etta �yrftum vi� a� loka leiksk�lanum � �rj�r vikur e�a a� foreldrar haldi barni s�nu heima � �rj�r vikur. Vi� sj�um �a� �ll a� �a� mun aldrei ganga upp og �v� viljum vi� benda foreldrum � a� leiksk�linn er a� reyna sitt besta vi� a� �tr�ma �essu me� �eim a�ger�um sem hann getur framkv�mt, hand�vottur og s�tthreinsun � leikefni. Vi� vonum bara a� �a� ver�i n�gjanlegt til �ess a� �tr�ma �essum strept�kokkum. �ess m� geta a� ekki eru �ll b�rn a� greinast aftur en gott getur veri� a� fara me� barni� � pr�f til a� �tiloka a� �a� s� smita�.
�S
Foreldradagur
Vi� viljum minna � foreldradaginn sem ver�ur haldinn � �ri�judaginn, 11. desember. � �r ver�ur kaffi� me� �v� sni�i a� foreldrar geta komi� hven�r sem �eim hentar, kaffi og pipark�kur ver�a � bo�st�lum. Foreldrar f� a� fylgjast me� starfinu og s�nu barni en gott er a� hafa � huga dagskipulag deildarinnar ef foreldri vill fylgjast me� �kve�nu starfi.
�tivera � Krummadeild er fr� ca. kl. 10:15-11:00 og � Kr�udeild fr� ca. kl. 10:45-11:45 ef b�rnin fara �t fyrir h�degi (fer eftir ve�ri ofl.) e�a fr� ca. kl. 13:20-14:40.
�S
Jólabakstur
S��ustu daga hafa nemendur leiksk�lans baka� s�nar �rlegu pipark�kur og skreytt ��r. �essi li�ur er einn af �eim f�stu li�um � starfi Bjarkat�ns � Desember. Krakkarnir baka k�kurnar sj�lf og skreyta ��r. S��an munu �au bj��a foreldrum s�num � heims�kn � leiksk�lann til a� brag�a � g��g�tinu og fylgjast me� starfinu � leiksk�lanum. H�gt er a� sj� myndir af j�labakstrinum h�r.
�S
Heimsóknin í Vísi
Kr�udeild f�r � heims�kn � V�sri (B�landstind) s��astli�inn fimmtudag. Voru b�rnin � deildinni b�in a� m�la myndir af fiskum sem �tti a� gefa V�si en fyrir nokkru s��an haf�i Tann� komi� f�randi hendi og gefi� leiksk�lanum papp�r sem krakkarnir g�tu teikna� � e�a m�la�. Teki� var vel � m�ti b�rnunum en allt starfsf�lki� var � kaffit�ma � kaffistofunni. B�rnin afhentu Sigga J�. listaverkin s�n og s��an t�ku �au nokkur j�lal�g fyrir starfsf�lki�. �eim var svo bo�i� � "kaffi og me� �v�" enda uppdekka� bor� � kaffistofunni sem svigna�i undan kr�singum. Vi� ��kkum k�rlega fyrir okkur en h�gt er a� n�lgast myndir af fer�inni h�r.
�S
Starfsmann vantar
Starfsma�urinn �arf a� geta hafi� st�rf 2. jan�ar 2008.
Menntunar- og h�fnikr�fur:
Leiksk�lakennaramenntun e�a �nnur uppeldismenntun e�a reynsla er �skilin
H�fni og reynsla � stj�rnun og skipulagningu og � mannlegum samskiptum
Sj�lfst�� vinnubr�g�, metna�ur, �byrg� og frumkv��i � starfi
N�nari uppl�singar eru a� finna hj� ��rd�si � s�ma 478-8832.
Ums�knarey�ubl�� eru � skrifstofu Dj�pavogshrepps og skal ums�knum skila� �anga�.
Ums�knarfrestur er til 13. desember 2007.
Samstarf slökkviliða og leikskóla um eldvarnir og fræðslu
Samkomulagi� felur � s�r a� leiksk�linn og sl�kkvili�i� vinni saman a� �v� a� auka �ryggi barna og starfsmanna leiksk�lans me� �flugu eldvarnareftirliti og fr��slu. Verkefni� er �tla� elstu nemendum leiksk�lans og fengum vi� afhent tv� vesti sem merkt eru a�sto�arma�ur sl�kkvili�sins. Elstu nemendurnir �samt kennurum Bjarkat�ns mun �v� sj� um a� yfirfara brunakerfi og fleira.
Hlutverk sl�kkvili�sins � samkomulaginu er eftirfarandi:
- Sl�kkvili�i� heims�kir leiksk�lann tvisvar sinnum � �ri hverju, � fyrri heims�kninni er annars vegar fari� yfir �stand eldvarna me� leiksk�lastj�ra og hins vegar r�tt vi� elstu b�rnin um eldvarnir. � �essari heims�kn f�r leiksk�linn afhent m�ppuna um eldvarnir, veggspjald sem s�nir �au atri�i sem a�g�ta �arf m�na�arlega. � �v� er gert r�� fyrir a� merkt ver�i vi� �egar m�na�arlegt eftirlit hefur fari� fram og hven�r r�mingar�fin var haldin. N�tt veggspjald ver�ur afhent �rlega. Vi�urkenningarskj�l fyrir �ll b�rnin � elsta �rgangi leiksk�lans hverju sinni.
- � seinni heims�kninni hitta sl�kkvili�smenn elsta �rganginn � leiksk�lanum, r��a vi� b�rnin um eldvarnir, segja �eim fr� starfi sl�kkvili�smanna og s�na �eim �msan b�na�. �� afhendir sl�kkvili�i� elstu nemendunum m�ppu sem hvert barn f�r en � henni eru verkefni fyrir b�rnin og skilabo� til foreldra. Gert er r�� fyrir a� b�rnin vinni verkefnin � leiksk�lanum en taki svo m�ppuna me� s�r heim me� vi�urkenningarskjalinu �.
- Tekur � m�ti fulltr�um sl�kkvili�sins og gefur s�r nau�synlegan t�ma � �essar heims�knir og verkefni sem tengjast �eim.
- Leiksk�linn sj�i til �ess a� eldvarnir s�u �vinlega � lagi. �a� gerir hann me� �v� a� framkv�ma m�na�arlegt eftirlit samkv�mt g�tlista � m�ppunni. Leiksk�linn gerir r�mingar��tlun og �fir r�mingu �rlega samkv�mt lei�beiningum. Gert er r�� fyrir a� elstu b�rnin taki ��tt � m�na�arlegu eftirliti �samt starfsf�lki. �skilegt er a� starfsf�lk gangi ��ur �r skugga um a� umr�dd atri�i s�u � lagi. �au fara s��an og a�g�ta �ll sex atri�in sem nefnd eru � g�tlista og merkja jafn��um vi� � g�tlistann. Starfsmenn �tsk�ri fyrir b�rnunum mikilv�gi �ess a� umr�dd atri�i s�u � lagi. Loks er merkt vi� � vi�eigandi reit � veggspjaldinu til a� sta�fest s� a� eftirlit hafi fari� fram � vi�komandi m�nu�i. Veggspjaldi� hangir uppi � �berandi sta� � deildinni.
- �egar sl�kkvili�smenn heims�kja leiksk�lann ��ru sinni s�nir leiksk�linn fram � a� m�na�arlegt eftirlit hafi fari� fram og r�ming hafi veri� �f� � undangengnu �ri, e�a fr� s��ustu heims�kn.
- �eir skilja eftir verkefnam�ppu sem leiksk�linn s�r um a� b�rnin skilji og leysi verkefnin � m�ppunni.
Til foreldra
Vegna innkaupa fyrir eldh�si� um j�lin og p�ntunar mats fr� Helgafelli, viljum vi� vinsamlegast bi�ja ykkur um a� l�ta vita � deildum ef b�rnin �tla a� vera � einhverju fr�i yfir h�t��irnar. - Leiksk�lastj�ri.