Djúpavogshreppur
A A

Hreinsun og sorphirða

SAFNSTÖÐ DJÚPAVOGSHREPPS

Safnstöð Djúpvogshrepps er til húsa að Víkurlandi 6.

Þar er hægt að skila flokkuðu sorpi í þar til gerðar lúgur allan sólarhringinn.

Opnunartími safnstöðvarinnar og móttaka á öðru sorpi er virka daga frá 15:00 - 17:00.

Allar upplýsingar gefur Gísli Hjörvar Baldursson í síma 897-8069.

Sorphirða í Djúpavogshreppi

Sorp frá heimilum er hirt á 14 daga fresti af starfsmönnum Djúpavogshrepps.