Djúpivogur
A A

Aðalstjórn Neista

UNGMENNAFÉLAGIÐ NEISTI
Vörðu 4
765 Djúpivogur

Kennitala: 670484-0849.
Reikningsnúmer: 0169-26-4040

AÐALStjórn Neista skipa

Þórdís Sigurðardóttir, formaður

Alfreð Örn Finnsson, varaformaður

Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir, gjaldkeri

Sigrún Eva Grétarsdóttir, ritari

Hafdís Reynisdóttir, meðstjórnandi

Natan Leó Arnarsson, meðstjórnandi

Dagur Björnsson, meðstjórnandi


Aðalstjórn mun funda einu sinni í mánuði, fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Ráðin munu funda annan hvern mánuð eða eftir þörfum. Erindi og ábendingar sem óskað er eftir að tekið er á fundum sendist á neisti@djupivogur.is


Hlutverk stjórnarmeðlima Neista

Formaður Neista: Hlutverk formanns er að veita ráðum, gjaldkera, framkvæmdarstjóra og þjálfara aðhald og aðstoð. Vera tengiliður stjórnar við foreldra. Formaður ber ábyrgð á ákvörðunum sem teknar eru af stjórn Neista. Formaður tekur virkan þátt í verkefnum stjórnarinnar.

Gjaldkeri: Hlutverk gjaldkera er að halda utan um fjármál félagsins. Í því felst m.a. innheimta á félagsgjöldum, æfingagjöldum og keppnisgjöld. Gjaldkeri skrifar út alla reikninga, bæði vegna fjáraflana og styrkveitinga.

Ritari: Hlutverk ritara er að halda utan um fundargerðir félagsins og safna þeim í þar til gerða fundargerðabók.

Yngri flokka ráð: Fylgist með þeim mótum sem framundan eru hjá viðkomandi aldurshópi í samstarfi við þjálfara. Halda utan um fjáraflanir yngri flokka ráðs og streymi úr sjóðum ráðsins. Styrkja félagslíf í kringum yngri flokkana.

Sundráð: Fylgist með þeim mótum sem framundan eru hjá sundkrökkum í samstarfi við þjálfara. Halda utan um fjáraflanir sundráðsins og streymi úr sjóði. Styrkja félagslíf í kringum sund barnanna.

Meðstjórandi: Aðstoðar aðra stjórnarmeðlimi þegar þörf krefur. Tekur virkan þátt í verkefnum stjórnarinnar. Meðstjórandi getur verið mikilvægt oddaatkvæði í stórum ákvörðunum.

Var efnið hjálplegt?