Djúpavogshreppur
A A

Stjórn Neista

UNGMENNAFÉLAGIÐ NEISTI
Vörðu 4
765 Djúpivogur

Kennitala: 670484-0849.
Reikningsnúmer: 0169-26-4040

Stjórn Neista skipa

Pálmi Fannar Smárason, formaður palmiogneisti@gmail.com

Guðjón Viðarsson, meðstjórnandi

Ingibjörg Bára Gunnlaugsdóttir, meðstjórnandi


Lilja Dögg Björgvinsdóttir, gjaldkeri lilja@djupivogur.is
Auður Ágústsdóttir, yngri flokka ráð, hlidarhus@djupivogur.is
Hildur Björk Þorsteinsdóttir, yngri flokka ráð, hildurbk@gmail.com

Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, Sundráð gudrun@djupivogur.is

Helga Björk Arnardóttir, Sundráð,

Ágústa Margrét Arnardóttir


Hlutverk stjórnarmeðlima Neista

Formaður Neista: Hlutverk formanns er að veita ráðum, gjaldkera, framkvæmdarstjóra og þjálfara aðhald og aðstoð. Vera tengiliður stjórnar við foreldra. Formaður ber ábyrgð á ákvörðunum sem teknar eru af stjórn Neista. Formaður tekur virkan þátt í verkefnum stjórnarinnar.

Gjaldkeri: Hlutverk gjaldkera er að halda utan um fjármál félagsins. Í því felst m.a. innheimta á félagsgjöldum, æfingagjöldum og keppnisgjöld. Gjaldkeri skrifar út alla reikninga, bæði vegna fjáraflana og styrkveitinga.

Ritari: Hlutverk ritara er að halda utan um fundargerðir félagsins og safna þeim í þar til gerða fundargerðabók.

Yngri flokka ráð: Fylgist með þeim mótum sem framundan eru hjá viðkomandi aldurshópi í samstarfi við þjálfara. Halda utan um fjáraflanir yngri flokka ráðs og streymi úr sjóðum ráðsins. Styrkja félagslíf í kringum yngri flokkana.

Sundráð: Fylgist með þeim mótum sem framundan eru hjá sundkrökkum í samstarfi við þjálfara. Halda utan um fjáraflanir sundráðsins og streymi úr sjóði. Styrkja félagslíf í kringum sund barnanna.

Meðstjórandi: Aðstoðar aðra stjórnarmeðlimi þegar þörf krefur. Tekur virkan þátt í verkefnum stjórnarinnar. Meðstjórandi getur verið mikilvægt oddaatkvæði í stórum ákvörðunum.

Var efnið hjálplegt?