Djúpivogur
A A

Afreksfólk Neista


Á þessari síðu má sjá þá afreksmenn sem Neisti hefur verðlaunað sérstaklega fyrir sína frammistöðu. Síðan er unnin upp úr fundargerðarbók Neista og merkjum af farandbikar. Ef villur finnast í texta eru leiðréttingar vel þegnar á netfangið neisti@djupivogur.is

2016

Íþróttamaður ársins: Þór Albertsson
Sundneistinn: Þór Albertsson
Sundástundun og framfarir: Katla Rún Magnúsdóttir
Fótboltaneistinn: Diljá Ósk Snjólfsdóttir
Fótboltaástundun og framfarir: Aldís Sigurjónsdóttir
Frjálsíþróttaneistinn
: Hekla Pálmadóttir
Framfarir í frjálsum íþróttum: Henrý Daði Þórisson

2015

Íþróttamenn ársins: Jens Albertsson & Bergsveinn Ás Hafliðason
Fótboltaneistinn: Diljá Ósk Snjólfsdóttir
Fótboltaástundun & framfarir: Ragnar Björn Ingason
Sundneistinn: Þór Albertsson
Sundástundun & framfarir: Diljá Ósk Snjólfsdóttir

2014

Íþróttamaður ársins: Bergsveinn Ás Hafliðason
Sundneistinn: Þór Albertsson
Sundástundun: Diljá Ósk Snjólfsdóttir
Fótboltaneistinn: Jens Albertsson
Fótboltaástundun: Kristófer Dan Stefánsson

2013

Íþróttamaður ársins: Bjarni Tristan Vilbergsson
Fótboltaneistinn: Bjarni Tristan Vilbergsson
Fótboltaástundun: Bergsveinn Ás Hafliðason
Sundneistinn: Kamilla Marín Björgvinsdóttir
Sundástundun: Ísabella Nótt Ómarsdóttir

2012

Íþróttamaður ársins: Bjarni Tristan Vilbergsson
Fótboltaneistinn: Bjarni Tristan Vilbergsson
Fótboltaástundun: Kristófer Dan Stefánsson
Sundneistinn: Anný Mist Snjólfsdóttir
Sundástundun: Davíð Örn Sigurðarson

2011

Íþróttamaður ársins: Sunddeild Neista
Fótboltaneistinn: Kristófer Dan Stefánsson
Mestu framfarir í fótbolta: Þór Albertsson
Sundneistinn: Ásmundur Ólafsson
Mestu framfarir í sundi: Ísak Elísson

2010

Íþróttamaður ársins: Sunddeild Neista
Fótboltaneistinn: Bergsveinn Ás Hafliðason
Mestu framfarir í fótbolta: Ragnar Sigurður Kristjánsson
Sundneistinn: Kamilla Marín Björgvinsdóttir
Mestu framfarir í sundi: Anný Mist Snjólfsdóttir

2009

Íþróttamaður ársins: Sunddeild Neista
Fótboltaneistinn: Jens Albertsson
Mestu framfarir í fótbolta: Friðrik Snær Jóhannsson
Sundneistinn: Bjarni Tristan Vilbergsson
Mestu framfarir í sundi: Ásmundur Ólafsson

2008

Íþróttamaður ársins: Gabríel Örn Björgvinsson
Fótboltaneistinn: Tómas Leó Ásgeirsson
Mestu framfarir í fótbolta: Bjartur Elí Egilsson
Sundneistinn: Auður Gautadóttir
Mestu framfarir í sundi: Kamilla Marín Björgvinsdóttir

2007

Íþróttamaður ársins: Jóhann Atli Hafliðason
Fótboltaneistinn: Gabríel Örn Björgvinsson
Sundneistinn: Guðbjört Angela Mánadóttir
Mestu framfarir í sundi: Kamilla Marín Björgvinsdóttir
Besta mæting í sundi: Bjarni Tristan Vilbergsson

Eldri íþróttamenn ársins

2006: Anton Stefánsson
2005: Guðmunda Bára Emilsdóttir
2004: Sandra María Ásgeirsdóttir
2003: Ásta Birna Magnúsdóttir
2002: Rafn Heiðdal
2001: Guðný Sjöfn Þórðardóttir
2000: 5. fl. karla í fótbolta
1999: 5. fl. karla í fótbolta
(Rafn Heiðdal, Birgir H. Jóhannsson, Natan Leo Arnarsson, Kristján Páll Vignisson, Jón Einar Ágústsson, Skúli Andrésson, Sigurður H. Magnússon, Guðmundur H. Stefánsson, Bjartmar Þ. Hafliðason)
1998: Bryndís Reynisdóttir
1997:Tinna Dögg Guðlaugsdóttir
1996: Sigurður Karlsson

Var efnið hjálplegt?