Frá upphafi hefur sjávaútvegur verið ein af undistöðu atvinnugreinum á Djúpavogi.
Vægi þessa hefur minnkað síðastliðin ár, en fiskeldi og slátrun á eldisfiski hafa verið aukast og orðin undirstaða í atvinnu á staðnum.
Koma skemmtiferðaskipa hefur einnig aukist jafnt og þétt síðustu ár, þau koma að bryggju í Gleiðuvík eða leggjast á akkeri utan við höfnina.
Hafnarvörður er Stefán Guðmundsson, netfang port.djupivogur@mulathing.is
Djúpavogshöfn skiptist í tvær aðskildar hafnaraðstöður: