Djúpivogur
A A

Sveitarstjórn

21. október 2010


Sveitarstjórn Djúpavogshrepps:  Fundargerð  21.10. 2010

4.    fundur  2010-2014


Fundur var haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtud. 21. október  2010 kl. 15:00. Fundarstaður: Geysir.

Mættir voru: Andrés Skúlason, Bryndís Reynisdóttir, Ingibjörg Bára Gunnlaugsdóttir, Sóley Birgisdóttir og Sigurður Ágúst Jónsson. Einnig sat fundinn Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri.
Andrés Skúlason stjórnaði fundi.i.


Dagskrá:

1.    Fjárhagsleg málefni, stofnanir og fleira.

a)    Fjármálaráðstefna 2010. Oddviti, varaoddviti og sveitarstjóri sátu ráðstefnuna og gerðu grein fyrir henni.
b)    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Oddviti og sveitarstjóri sátu fundinn og gerðu grein fyrir honum.
c)    Aðalfundur SSKS.  Sveitarstjóri og oddviti sátu fundinn og gerðu grein fyrir honum. 
d)    Undirbúningur endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010. Sveitarstjóri gerir grein fyrir málinu.
e)    Hugmyndir um lækkun á rekstrarkostnaði og almenna hagræðingu. Vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010 og eftir atvikum til áætlunargerðar 2011.

2.    Fundargerðir

a)    SBU. 4. 10. 2010.  Samþykkt samhljóða

3.    Erindi og bréf

a)    Árskýrsla leikskólans Bjarkatúns. Lögð fram til kynningar.
b)    SSA – viðtöl þingmanna í NA kjördæmi 25.10.2010.  Ákveðið að sem flestir aðalmenn í sveitarstjórn mæti á fundinn. Oddvita og sveitarstjóra falið að undirbúa drög að minnisblaði og leggja fyrir þingmenn.
c)    SÍS dags. 1. 9 . 2010. Stefnumótun sveitarfélaga í skólamálum. Lagt fram til kynningar.  
d)    Málefli dags. 1 9. 2010. Lagt fram til kynningar.
e)    Velferðarvaktin dags. 1.9.2010. Ályktun Velferðarvaktarinnar í upphafi skólastarfs. Lagt fram til kynningar.
f)    Vinnueftirlit dags. 2.9.2010. Vinnuverndarstarf í fyrirtækjum og stofnunum.  Lagt fram til kynningar.
g)    Fiskistofa dags. 2.9.2010.  Þorskeldi ehf. Lagt fram til kynningar.
h)    Guðmundur Kristinsson dags. 7.9.2010. Stækkun lóðarinnar á Þvottá.
Samþykkt samhljóða.
i)    Samgöngu – og sveitarstjórnarráðuneytið dags. 24.09.2010. Tilmæli til sveitarstjórna vegna reglna um ráðningar starfsmanna sveitarfélaga.
j)    Brunamálastofnun dags. 29.9.2010. Brunavarnir á Djúpavogi. Lagt fram til kynningar.
k)    SÍS dags. 8. 10.2010. Námskeið um aðgerðaráætlanir í jafnréttismálum 1. – 2. nóvember 2010. Lagt fram til kynningar.
l)    Umhverfisstofnun dags. 11.10.2010.  Vegna refaveiða.  Lagt fram til kynningar.
m)    SÍS dags. 13.10.2010.  Skólabragur – Málstofa sambands íslenskra sveitarfélaga um skólamál.  Lagt fram til kynningar.
n)    Anna Guðrún  Björnsdóttir, ódags.

4.    Skýrsla sveitarstjóra.

a)    Fjallskil 2010
b)    Byggðakvóti
c)    Málefni bræðslunnar
d)    Málefni hafnarinnar
e)    Íþrótta- og æskulýðsmál
 Fundargerðin, sem færð var í tölvu, lesin upp, staðfest, prentuð út og síðan undirrituð.

Gauti Jóhannesson, fundarritari.

27.10.2010