Djúpavogshreppur
A A

29. desember 2008

29. desember 2008

29. desember 2008

skrifaði 30.12.2008 - 11:12


Sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps:  Fundarger�  29. 12. 2008

Fundur var haldinn � sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps m�nud. 29. des. 2008 kl. 16:00. Fundarsta�ur: Geysir.

M�ttir voru: Sigur�ur �g�st J�nsson, Gu�mundur Valur Gunnarsson, Andr�s Sk�lason, Albert Jensson og  Brynj�lfur Einarsson. Einnig sat fundinn Bj. Haf��r Gu�mundsson, sveitarstj�ri. Andr�s stj�rna�i fundi.


Dagskr�:

1.    Fj�rhags��tlun 2009; fj�rhagsleg m�lefni, m�lefni stofnana o. fl.
a)    Sveitarstj�ri kynnti erindi til samg�ngur��uneytisins dags. 27. des. 2008, hvar m.a. er �ska� eftir a� r��uneyti� sam�ykki frestun til loka jan. 2009 � afgrei�slu FJ-2009.
�ar kemur einnig fram, a� sveitarstj�rnin hefur �kve�i� a� Dj�pavogshreppur muni n�ta s�r heimild til h�marks�tsvars (13,28 %) vegna tekju�rsins 2009. Jafnframt hafi sveitarstj�rnin n� �egar sam�ykkt, a� ��r fj�rheimildir, sem settar ver�a fram � framlag�ri ��tlun vi� fyrri umr. n� � dag, muni ��last gildi fr� og me� 1. jan. 2009.
�kve�i� hafi veri� a� endursko�a ��tlun v/ 2009 � ma� n.k.
Auk �ess var � erindinu �ska� eftir �v� a� sveitarf�lagi� �urfi ekki a� skila �riggja �ra ��tlun fyrr en eftir endursko�un ��tlunarinnar � ma� 2009.
b)    Styrkbei�nir o.fl. Skjal lagt fram. V�sa� til s��ari umr��u, �n athugasemda.
c)    Gjaldskr�r 2009 til fyrri umr��u. Eftir nokkra yfirfer� um fyrirliggjandi till�gur, sem einnig hlutu �tarlega umfj�llun � vinnufundi 19. des. var fyrirliggjandi skjal me� �or�num breytingum bori� upp. Sam�. samhlj��a a� v�sa �v� til s��ari umr��u 22. jan. 2009. kl. 16:00.
d)    Eignabreytingar og framkv�mdir 2009. Tillaga oddvita og sveitarstj�ra l�g� fram til fyrri umr��u. Framkv�mdum ver�ur haldi� � algj�ru l�gmarki, enda lj�st a� framkv�mdaf� ver�ur takmarka�.  Sam�. samhlj��a a� v�sa m�linu til s��ari umr��u eftir umfj�llun um �ennan li�.
e)    Fj�rhags��tlun Dj�pavogshrepps 2009. Fyrri umr��a. Sveitarstj�ri fylgdi ��tluninni �r hla�i. Eftir �tarlegar umr��ur var sam�ykkt samhlj��a a� fela forst��um�nnum stofnana / form�nnum nefnda a� leggjast yfir ni�urskur� � fyrirliggjandi till�gum, sem mi�i a� 3 % l�kkun � ni�urst��ut�lum, eins og ��r litu �t vi� fyrri umr��u.
� framhaldi af �v� var sam�ykkt samhlj��a a� v�sa ��tluninni til s��ari umr��u. Vi�staddir settu upphafsstafi s�na � samantekt samkv�mt framanskrifu�u, en ni�urst��ut�lur � ��tluninni ver�a ekki f�r�ar inn fyrr en � kj�lfar endanl. afgrei�slu.
f)    Undir �essum li� voru tekin fyrir eftirtalin g�gn:
I)    Fundarger� a�alf. fulltr�ar��s H�R.AUST. (H�ra�skjalasafns Austurlands), 9. desember 2008.
II)    Stj�rnarfundur H�R.AUST., dags. 9. des. 2008.
III)    Br�f SSA, dags. 15. des. 2008, var�andi stefnum�tunarvinnu um m�lefni n�rra �b�a.
g)     Dr�g a� samningi vi� S�mann /VIST lag�ur fyrir,  en �lafur  Bj�rnsson, forst��um.    t�knim�la hj� Dj�pavogshreppi ger�i fyrst grein fyrir efnisatri�um samningsins � fundi sveitarstj�rnar �ann 27.  sept. s.l.  Samningurinn sam�ykktur samhlj��a.
2.    Erindi og br�f.
a)    Undir �essum li� m�tti � fundinn Kristj�n Ingimarsson, forst��um. sj�kv�aeldis HB Granda � Berufir�i og ger�i hann sveitarstj�rn grein fyrir st��u m�la og �formum fyrirt�kisins til lengri t�ma liti�. Sveitarstj�rn fagnar uppl�singum sem fram komu um v�ntanlega uppbyggingu � �essari atvinnugrein � bygg�arlaginu. (H�r v�k KI af fundi).
3.    Sk�rsla sveitarstj�ra
a)    �xi. � lj�si mikillar �n�n�gju forsvarsmanna nokkurra sveitarf�laga �  Austurlandi  svo og ekki s��ur vegfarenda almennt,  er  vilja n�ta s�r �� miklu vegstyttingu sem veglei�in um �xi er, felur sveitarstj�rn oddvita a� rita samg�ngunefnd SSA br�f �ess efnis a� leita� ver�i sam�ykkis og samst��u sveitarf�laga � Austurlandi  a� a.m.k. tveir af fimm f�stum ru�ningsd�gum � Brei�dalshei�i ver�i f�r�ir  yfir � �xi.  Vegurinn um �xi hefur veri� loka�ur � n�r tvo m�nu�i �a� sem af er vetri �r�tt fyrir eing�ngu sm�v�gilega snj�s�fnun � tveimur st��um. Auk �ess er �a� sta�reynd a� �b�ar � Brei�dalshreppi n�ta s�r � miklum m�li vegstyttinguna sem var� me� tilkomu F�skr��sfjar�arganga og aka �v� fjar�alei�ina � sta� Brei�dalshei�ar, ekki s�st yfir vetrarm�nu�ina. Til frekari r�kstu�nings � m�linu v�sar sveitarstj�rnin til umfer�artalna fr� Vegager�inni yfir �essa tvo fjallvegi � okt. s.l. �ar sem fram kemur a� umfer� um Axarveg er n�r �refalt meiri en um Brei�dalshei�i.

b)    Sta�a mannfj�lda 1. des. 2008. Sveitarstj�rn l�sir �n�gju me� ��r t�lulegu uppl�singar sem birtar voru � Hagstofu �slands 1. des., en �ar kom � lj�s a� � �rinu 2008 haf�i fj�lga� um 6 manns � Dj�pavogshreppi, sem reyndist mesta fj�lgun hj� sveitarf�lagi � Austurlandi.  Sveitarstj�rn telur fulla �st��u til a� fagna �essari ni�urst��u ekki s�st �ar sem umtalsver� f�kkun hefur or�i� � fj�r�ungsv�su.


Fleira ekki fyrir teki�. Fundi sliti� kl. 19:00.

Fundarger�in, sem f�r� var � t�lvu, lesin upp, sta�fest, prentu� �t og s��an undirritu�.


Bj. Haf��r Gu�mundsson, fundarritari.