14. desember 2007

14. desember 2007 skrifaði - 14.12.2007
15:12

Sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps: Fundarger� 14. 12. 2007
Fundur var haldinn � sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps f�stud. 14. des. 2007 kl. 08:00. Fundarsta�ur: Geysir.
Auk �essa a� vera �vinnufundur� v/ fj�rhags��tlunar 2008, voru einnig tekin fyrir �mis erindi / m�l sem fyrir fundinum l�gu.
M�ttir voru: Tryggvi Gunnlaugsson, Gu�mundur Valur Gunnarsson, Andr�s Sk�lason, Albert Jensson og Brynj�lfur Einarsson. Einnig sat fundinn Bj. Haf��r Gu�mundsson, sveitarstj�ri. Andr�s stj�rna�i fundi.
Dagskr�:
1. Fj�rhagsleg m�lefni, m�lefni stofnana o. fl.
a) Fari� var efnislega yfir b�kun fr� 27. febr�ar 2007, sem ger� var � kj�lfar afgrei�slu fj�rhags��tlunar �a� �r.
b) Sta�festing � �tsvarspr�sentu 2008. � s��asta fundi gleymdist a� b�ka �kv. um h�marks�tsvar 2008 e�a 13,03 %, en sveitarstj�rnin er einr�ma sam�. �eirri �kv.
c) A�rar �lagningar-pr�sentur, gjaldsk�r o.fl. Fyrir fundinum l� vinnubla� og till�gur sveitarstj�ra. Fari� var yfir skjali� og �kve�i� a� ganga fr� �v� vi� fyrri umr��u um fj�rhags��tlun 2008, se m fara � fram 19. des. kl. 16:00.
d) Kynnt g�gn fr� forst��um�nnum er var�a einstakar stofnanir.
e) Oddviti sk�r�i till�gu s�na um a� spilda � eigu sveitarf�lagsins innan vi� land Str�tu yr�i augl�st til s�lu. Teki� yr�i fram � augl�singu a� liti� yr�i til �forma tilbj��enda um n�tingu spildunnar, samhli�a kauptilbo�i, en jafnframt a� �skilinn yr�i r�ttur til til a� taka hva�a tilbo�i sem v�ri e�a hafna �eim �llum.
f) Kynnt �mis m�l er var�a afgrei�slu FJ-2008.
g) Fari� yfir undirb�ning tveggja funda � Reykjav�k 17. des. er var�a m.a. m�lefni ja�arbygg�a. Sveitarf�lagi� mun eiga fulltr�a � fundunum.
h) L�g� fram endanleg dr�g a� kaupsamningi um �Hlauph�la� milli Gauta J�hannessonar og Berglindar Einarsd�ttur annars vegar og Dj�pavogshrepps hins vegar. Fari� var vendilega yfir �form v�ntanlegra kaupenda um n�tingu landsins, en �au eru forsenda �ess a� sveitarstj�rn hefur veri� til vi�r��u um s�lu spildunnar, sbr. umfj. � fundi hennar 20 n�v. 2007. Fyrirliggjandi dr�g a� kaupsamning borin upp og �au sam�ykkt samhlj��a.
i) Kynntur samningur vi� HSA vegna Helgafells.
j) �sk um r��st�fun h�sn��is a� Borgarlandi 42 (t�mabundin). � lj�si �ess a� 2 a�ilar, sem spurzt hafa fyrir um eignina til leigu hafa ekki fylgt �formum s�num eftir var sveitarstj�ra veitt heimild til a� leigja eignina t�mabundi� skv. reglum sveitarf�lagsins fr� 1. jan. 2008 til loka j�n� 2008. Leigutakar ver�a Svavar Sigur�sson og Silvia Hromadko.
k) Br�f FOSA, dags. 30/11 2007, er var�ar kjarab�tur lagt fram til kynningar.
l) L�nasj��ur sveitarf�laga dags. 28. n�v. 2007 var�andi �Fasteignaf�lag sveitarf�laga�. Sveitarstj�rnin sty�ur �form stj�rnar L�nasj��sins.
m) Kynnt sta�a m�la vegna l�gbanns sem sveitarf�lagi� l�t setja vegna gir�ingarvinnu �b�anda � Teigarhorni � landi B�landsness.
n) Erindi um styrktarl�nur o.fl. Sam�ykkt var a� halda �eirri meginl�nu sem �kv. var fyrir u.�.b. �ri s��an um a� hafna styrktarl�num. Sveitarstj�ri hafi �� �r�nga heimild til a� ver�a vi� sl�kum erindum.
2. Byggingar- og skipulagsm�l:
a) Tillaga a� �verulegri breytingu � a�alskipulagi. Frestur til athugasemda rann �t 13. des. Kynnt athugasemd fr� J�h�nnu Anton�u J�nsd�ttur, sem borizt hefur og vi�br�g� vi� henni. � lj�si framkominna uppl�singa telur sveitarstj�rnin a� teki� hafi veri� tillit til athugasemdanna og �v� s� ekkert til fyrirst��u a� senda fyrirliggjandi til�gu til sta�festingar r��herra.
3. Sk�rsla sveitarstj�ra:
a) Kynntur �g��ahlutur �missa sveitarf�laga � Eignarhaldsf�lagi Brunab�taf�lags �slands (EB�). Dj�pavogshreppur � ekki hlut � eignarhaldsf�laginu, en skv. plagginu eru sveitarf�l�g af st�r�argr��u Dj�pavogshrepps a� f� um og yfir 6 millj�nir � �rsar�. Dj�pavogshreppur � hins vegar dulinn hlut (f�st ekki uppgefinn) � Samvinnutryggingum GT. Uppl�singar um eignarhlutinn munu liggja fyrir flj�tlega � n�sta �ri. Sveitarstj�ra veitt heimild til a� gera r�� fyrir ar�shlut upp � kostna� vi� brunavarnir 2008.
Fleira ekki fyrir teki�. Fundi sliti� kl. 11:50.
Fundarger�in, sem f�r� var � t�lvu, lesin upp, sta�fest, prentu� �t og s��an undirritu�.
Bj. Haf��r Gu�mundsson, fundarritari.
Fundarger�in, sem f�r� var � t�lvu, lesin upp, sta�fest, prentu� �t og s��an undirritu�.
Bj. Haf��r Gu�mundsson, fundarritari.