Djúpivogur
A A

12. apríl 2007

12. apríl 2007

12. apríl 2007

skrifaði 13.04.2007 - 10:04
Sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps

Fundur var haldinn � sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps fimmtud. 12. apr�l 2007 kl. 17:00. Fundarsta�ur: R��h�s Dj�pavogshrepps, Geysir.

M�ttir voru: Sigur�ur �g�st J�nsson, Gu�mundur Valur Gunnarsson, Andr�s Sk�lason, Albert Jensson og  Brynj�lfur Einarsson. Einnig sat fundinn Bj. Haf��r Gu�mundsson, sveitarstj�ri. Andr�s stj�rna�i fundi.

Dagskr�:

1.    Fj�rhagsleg m�lefni.
a)    3ja �ra ��tlun 2008 � 2010. S��ari umr��a. Eftir nokkrar umr��ur voru fyrirliggjandi dr�g a� ��tluninni borin undir atkv��i. ��tlunin sam�. samhlj��a. Sveitarstj�rnin gerir s�r grein fyrir a� ��tlunin er afgreidd seinna en l�g kve�a � um, en ekki hefur veri� haldinn fundur fr� fyrri umr��u 27. feb. og felur sveitarstj�ra a� koma sk�ringum � framf�ri vi� f�lagsm�lar��uneyti�.
b)    Lokatilb. � Borgarland 44 og ver�mat H�nnunar 10. apr�l 2006, sem annast hefur ver�mat � sl�kum �b��um til �essa. Sam�. samhlj��a a� fresta afgrei�slu og leita eftir ver�mati hj� Domus Fasteignas�lu.
c)    Tilbo� � Steina 5 og ver�mat H�nnunar. Afgrei�slu fresta� og sam�. a� leita eftir ver�mati hj� Domus Fasteignas�lu. Hi� sama gildi um allar a�rar f�lagslegar �b��ir � eigu sveitarf�lagsins. Framvegis ver�i einungis teki� vi� loku�um tilbo�um a� undangenginni augl�singu um s�lu eigna.
d)    Tilbo� � Tunguhl�� og Mark�sarsel. Tilbo�i� l� fyrir � loku�um umslagi � fundinum. Ekki var tekin afsta�a til fyrirliggjandi tilbo�s og umslagi� ekki opna�, �ar sem a� sveitarf�lagi� hefur ekki formlega heimild til s�lu � umr�ddum j�r�um � dag. N� er unni� a� �v� a� ganga fr� sta�festingu � r�ttm�tu eignarhaldi Dj�pavogshrepps � j�r�unum.  Me�an s� vinna er � gangi ver�a jar�irnar e�li m�lsins samkv�mt ekki � s�luferli og auk �ess er sveitarstj�rnin samm�la um �a� a� framangreindar eignir yr�u ekki seldar, �n undangenginnar augl�singar.
e)    L�g� fram sk�rsla forst��umanns ��MD var�andi opnunart�ma � laugard. yfir vetrar-m�nu�ina, sbr. b�kun sveitarstj�rnar fr� 27. feb. 2007. (Andr�s v�k af fundi vi� afgrei�slu m�lsins). � lj�si �ess hve l�till munur hefur veri� � tekjum � umr�ddu t�mabili og launakostna�i, telur sveitarstj�rnin ekki r��legt a� skera af �essa �j�nustu a� svo komnu m�li, �ar sem annar rekstrarkostna�ur myndi l�ti� l�kka vi� sl�ka a�ger�.
f)    M�tuneytism�l. L�g� fram til kynningar greinarger� fr� sk�lastj�ra Grunnsk�la Dj�pavogs, �ar sem �arfir sk�lans eru m.a. skilgreindar.
2.    Fundarger�ir:
a)    LBN 2. apr�l 2007. Fundarger�in l�g� fram til kynningar.
b)    �BR 14. feb. 2007. Fundarger�in l�g� fram til kynningar.
c)    �BR 3. apr�l 2007. Fundarger�in l�g� fram til kynningar.
d)    Stj�rn Sk�laskrifstofu Austurlands 8. marz 2007. Fundarg. l�g� fram til kynningar.
3.    Erindi og br�f:
a)    Neytendastofa dags. 30. marz 2007 v/ ver�lags m�tuneyta. Sveitarstj�ri kynnti vi�r��ur s�nar vi� ��ri Stef�nsson � H�tel Framt�� vegna vi�skipta Grunnsk�la Dj�pavogs vi� H�teli�. Fram kom a� ver� vegna grunnsk�lam�lt��a hefur veri� �breytt � 5 �r. � �essum t�ma hafa �mis a�f�ng h�kka� og eru enn a� h�kka (sbr. t.d. n�lega fr�tt � Mbl. �ar um). Flutningskostna�ur hefur aukizt, notendum �essarar �j�nustu hefur f�kka� umtalsvert fr� �v� a� um einingarver� var sami� og matse�ill veri� b�ttur og aukinn a� kr�fu foreldra og sk�layfirvalda. Sveitarstj�rnin telur sk�ringarnar fulln�gjandi og l�tur svo � a� ekki s� h�gt a� gera kr�fu � H�tel Framt�� um l�kkun einingarver�a, �r�tt fyrir n�lega l�kkun � VSK vegna matv�la. Auk �essa bendir sveitarstj�rnin � a� �kve�i� hefur veri� a� bj��a �m�tuneytispakkann� �t aftur og mun �a� ver�a gert � n�stunni.
b)    Samg�ngur��uneyti� / Fjarskiptasj��ur dags. 15. marz 2007 var�andi GSM-samband � �xi. Br�fi� er svar vi� erindi sveitarstj�rnar um a� � �taki �v� sem n� stendur yfir vi� lagf�ringar � GSM-sambandi � �j��vegum landsins. Fram kemur a� samband ver�ur b�tt � Brei�dalshei�i (�j��vegi nr. 1) og � Gautav�k, sem mun skila s�r � b�ttu sambandi � �xi, �� �annig a� einungis u.�.b. 12 km af 18,5 ver�a �dekka�ir� � �ennan h�tt. Utan sambands ver�a einkum h�kafli lei�arinnar og sy�sti hlutinn efst. Sveitarstj�rnin telur �essa a�ger� spor � r�tta �tt, en bendir � a� �xi er fj�lfarinn vegur sem �arfnast �ruggs GSM-sambands og telur mikilv�gt a� vegfarendur �ar nj�ti sama �ryggis og vegfarendur um a�ra fj�lfarna vegi. Sveitarstj�ra fali� a� koma �essu sj�narmi�i � framf�ri vi� r��uneyti� og stj�rn Fjarskiptasj��s.
c)    Sk�rsla SSA: Svona gerum vi�; Lei�ir a� fj�lmenningarlegu samf�lagi � Austurlandi. Sveitarstj�rnin fagnar sk�rslunni og framtaki SSA. Sk�rslan hefur veri� til umfj�llunar � �b�ar��i og sveitarstj�rnin undirstrikar a� me� �v� a� koma � laggirnar s�rstakri nefnd � �essu skyni � upphafi kj�rt�mabilsins hafi h�n m.a. veri� a� undirbyggja �a� starf sem n� er komi� � gang.
d)    Sk�li H. Benediktsson. T�lvup�stur 7. marz �ar sem gagnr�nt er, hvernig sta�i� var a� �kv. um s�lu Stekkjarhj�leigu og �� einkum a� eignin skyldi ekki vera augl�st. Sveitarstj�rnin bendir � b�kun s�na samhli�a �kv�r�un um a� ganga til vi�r��na vi� talsmenn Seglskips um s�lu eignarinnar, a� �ar var liti� til �forma v�ntanlegra kaupenda og �eirra margfeldis�hrifa, sem �au myndu hafa � f�r me� s�r. Sveitar-stj�rnin vill �� undirstrika a� h�n er samm�la �v� a� meginreglan hlj�ti a� vera s� a� augl�sa eignir, sem selja � og ekki s�zt jar�eignir.
4.    M�lefni Dvalarheimilisins Helgafell.
a)    Kynnt br�f sveitarstj�ra dags. 6. marz 2007 til heilbrig�isr��herra v/ Helgafells. Sveitarstj�ri ger�i grein fyrir vi�r��um s�num vi� r��amenn og �eirri vinnu, sem � gangi er til a� �r�sta � um aukna vi�urkenningu r��uneytis / Tryggingastofnunar � �eirri sta�reynd a� hluti af starfseminni � Helgafelli er � tilfellum n�r �v� a� vera eins og um hj�krunarheimili v�ri a� r��a, heldur en dvalarheimili, �n �ess a� �ess sj�i n�gilega sta� a� mati rekstrara�ilans � daggj�ldum vegna stofnunarinnar.
b)    B�kun F�l. eldra f�lks � Dj�pav. 3. marz 2007. Svarbr�f sveitarstj�ra 21. marz 2007.
c)    B�kun �j�nustuh�ps aldra�ra 13. marz 2007. L�g� fram til kynningar.
d)    Br�f V�kuls dags. 28. marz 2007, svar sveitarstj�ra � tp. dags. 30. marz 2007 og svarbr�f V�kuls � tp. 3. apr�l 2007.
e)    Uppsagnir starfsmanna sbr. b�kun 27. feb. 2007. �llum starfsm�nnum hefur veri� sagt upp m/v a� starfseminni lj�ki � sept. 2007 me� fyrirvara um endursko�un � �eirri �kv�r�un, breytist rekstrarumhverfi t�manlega fyrir �ann t�ma.
Undir �essum li� ger�u oddviti og sveitarstj�ri grein fyrir fundi, sem �eir, �samt form. �b�ar��s, �ttu me� starfsm�nnum � Helgafelli og talsm�nnum V�kuls fyrr um daginn m.a. um li�i 4 d) og e) h�r a� ofan. � framhaldi af �v� var svohlj��andi tillaga um b�kun borin upp og sam�. samhlj��a: �Samhli�a �v� a� fari� ver�i � markvissa og �framhaldandi vinnu vi� a� fj�lga vistm�nnum � Helgafelli �samt �v� a� n� fram vi�urkenningu � auknum tekjum �r r�kissj��,, ver�i �b�ar��i fali� a� gangast fyrir k�nnun � �v� me�al eldri borgara hve margir myndu vilja n�ta s�r hj�krunarheimili � sta�num.  Vinnu vegna �essa ver�i loki� eigi s��ar en � j�n�. Komi � lj�s mikill og sta�festur �hugi me�al eldri borgara um a� sett ver�i � stofn hj�krunarheimili � sta�num � sta� dvalarheimilis ver�i � grundvelli �ess leita� til heilbrig�isr��u-neytisins um vi�urkenningu � sl�kri stofnun � Dj�pavogi�. 
 
5.    Sk�rsla sveitarstj�ra:
a)    �b�afundur v/ vegna vinnu vi� n�tt a�alskipulag. Form. SBU ger�i grein fyrir fundinum og fundarefni, en hann ver�ur haldinn laugardaginn 14. apr�l. kl. 16:00 � H�tel Framt��.
b)    Sveitarstj�ri kynnti ums�kn sveitarf�lagsins um bygg�akv�ta � yfirstandandi fiskvei�i �ri. Sj�var�tvegs-r��uneyti� mun flj�tlega tilkynna um �thlutun til einstakra bygg�arlaga.
c)    Sveitarstj�ri kynnti r��ningu Kristj�ns Ingimarssonar � hlutastarf sem fer�a- og menningarm�lafulltr�i Dj�pavogshrepps til eins �rs til a� byrja me� � grundvelli fj�rmagns � sem m.a. hefur fengizt � gegnum svonefndan Vaxtarsamning fyrir Austurland. Sveitarstj�rn fagnar r��ningunni og telur a� reynsla Kristj�ns, b��i sem fyrrverandi sveitarstj�rnarmanns, lei�s�gumanns til margra �ra og vegna alhli�a reynslu hans og menntunar eigi eftir a� n�tast vel � �essu skyni.
d)    Kynnt a�ild Dj�pavogshrepps a� Landssamt�kum landeigenda � �slandi, sem hafa m.a. �a� hlutverk a� sporna vi� �s�lni r�kisins � svonefndu �j��lendum�li.
e)    Kynntur d�mur H�star�tts vegna m�lsins �Dj�pavogshreppur gegn L�feyrissj��i starfsmanna r�kisins�. Sveitarf�lagi� tapa�i m�linu, sem snerist um a� �a� g�ti sta�i� vi� samning vi� sveitarstj�ra um a�ild hans a� B-deild LSR. Sveitarstj�rnin deilir ekki vi� d�marann en bendir �� � �msar l�gsk�ringar s�rfr��inga � a�draganda m�lsh�f�unar bentu eindregi� til �ess a� �a� hafi ekki veri� vilji Al�ingis vi� lagasetningu um LSR � s�num t�ma og komi m.a. fram � sk�ringum me� lagafrumvarpinu, a� binda menn � �tthagafj�tra eins og raunin hafi or�i� � � �essu tilfelli.
f)    Heimas��a Dj�pavogshrepps. Sveitarstj�ri ger�i grein fyrir basli, sem menn hafa �tt � vegna heimas��unnar. Taldi hann �etta standa til b�ta og uppl�stu b��i hann og oddviti um fj�lda r�ttm�tra kvartana, sem borizt hef�u vegna �essa. S�ndu ��r jafnframt �ann metna� sem margir hef�u fyrir h�nd sveitarf�lagsins � �essum efnum og ennfremur �a� nau�synlega hlutverk, sem g�� og vel rekin heimas��a gegnir � n�t�ma samf�lagi.

Fleira ekki fyrir teki�. Fundi sliti� kl. 19:30.

Fundarger�in, sem f�r� var � t�lvu, lesin upp, sta�fest, prentu� �t og s��an undirritu�.

Bj. Haf��r Gu�mundsson, fundarritari.