Djúpivogur
A A

X. 21. ágúst 2006

X. 21. ágúst 2006

X. 21. ágúst 2006

skrifaði 26.03.2007 - 14:03

Fundarger� 21. 08. 2006
Sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps

Fundur var haldinn � sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps m�nud. 21. �g�st 2006 kl. 17:00. Fundarsta�ur: R��h�s Dj�pavogshrepps, Geysir.

M�ttir voru: Gu�mundur Valur Gunnarsson, Andr�s Sk�lason, Brynj�lfur Einarsson, ��rd�s Sigur�ard�ttir (� fjarveru Tryggvi Gunnlaugssonar) og S�ley D�gg Birgisd�ttir (� fjarveru Alberts Jenssonar). Einnig sat fundinn Bj. Haf��r Gu�mundsson, sveitarstj�ri.

� upphafi var sam�. samhlj��a a� b�ta inn � dagskr�na li� 2 b).

Dagskr�: 

1.        Tilbo� � sk�laakstur � Dj�pavogshreppi.

Einungis barst eitt tilbo�. Tilbo�sgjafi er S�rleyfisfer�ir Hauks El�ssonar. Sam�. samhlj��a a� taka tilbo�inu.

2.        Kosningar:

a)         Fulltr�ar�� H�ra�sskjalasafns Austfir�inga. Einn a�alma�ur og annar til vara.
A�alma�ur:                                       Varama�ur:
�lafur Eggertsson                            Gu�r�n S. Sigur�ard�ttir

b)        Kj�rstj�rn (einn a�alma�ur og annar til vara. Kosningu fresta� 14.07.2006).
A�alma�ur:                                       Varama�ur:
�lafur Eggertsson                            Steinunn J�nsd�ttir

3.        Fundarger�ir:

a)         Fyrstu fundir eftirtalinna nefnda og r��a 20. j�l� 2006: Sk�lanefnd, hafnarnefnd, Skipulags- byggingar- og umhverfisnefnd, landb�na�arnefnd, �b�ar��. Fundarger�irnar lag�ar fram til kynningar. Undir �essum li� var l�tillega fjalla� um endursko�un � erindisbr�fum nefnda. Andr�s Sk�lason lag�i fram til kynningar till�gu a� n�ju erindisbr�fi fyrir SBU.

b)        Sk�lanefnd 21. j�l� 2006.

� fundarger�inni er m.a. m�lt me� r��ningu Halld�ru Drafnar Haf��rsd�ttur � starf sk�lastj�ra Grunnsk�la Dj�pavogs � kj�lfar augl�singar �ar um. Tillaga �ess efnis borin upp og sam�. samhlj��a.

c)         SBU (Skipulags-, byggingar og umhverfism�lanefnd) 10. �g�st 2006. Sveitarstj�rn sta�festir byggingarleyfi til handa Helgu B. Arnard�ttur vi� Hl�� 6 me� �eim me� �eim fyrirvara, er fram kemur � fundarg. SBU.  Undir �essum dagskr�rli� var ger� grein fyrir st��u m�la vi� a�alskipulag 2006 - 2018, m.a. � kj�lfar funda Gu�r�nar J�nsd�ttur, arkitekts FA�, me� nefndarm. � SBU o. fl. 10. og 11. �g. 2006. � fundi SBU me� GJ var fari� yfir st��una � �eirri vinnu sem n� � s�r sta� vi� n�tt a�al- og deiliskipulag fyrir Dj�pavogshrepp. B�i� er inna af hendi t�luver�a vinnu vi� �miss konar gagna�flun samhli�a vinnu vi� kortagrunn. �� eru nefndarmenn � SBU m.a. b�nir a� gera till�gur a� n�jum verndarsv��um �ar sem einst�k sv��i eru �tv�kku� � �eim skilningi. �� hefur SBU einnig gert till�gur a� s�rst�kum afm�rku�um sv��um fyrir �msa t�mstundai�kun, m.a. v/ torf�ruhj�la, fyrir skot�fingarsv��i, svo og annars konar sv��i m.a. vegna jar�vegs�rgangs og fl.  Eftir er a� fara � n�nari og n�kv�mari vinnu vi� uppdr�tt � landamerkjum � sveitarf�laginu.  Einnig liggur fyrir t�luver� vinna vi� stefnum�tunarger� � �msum m�laflokkum innan sveitarf�lagins.

Gu�r�n J�nsd�ttir mun � lok september skila fyrstu dr�gum a� n�ju A�alskipulagi fyrir Dj�pavogshrepp �samt yfirliti yfir gagnas�fnun. 

4.        Erindi og br�f:

a)      Sey�isfjar�arkaupst. 25. j�l� 2006. �lyktun vegna sorpm�la. Lagt fram til kynningar.

b)      F�lagsm�lar��uneyti dags. 17. j�l� 2006. �lit vegna t�magjalds kj�rnefndarmanna � kj�lfar k�ru vegna ni�urst��u sveitarstj�rnarkosninga 27. ma� 2006.

c)      F�lagsm�lar��uneyti� 11. �g�st 2006 var�andi nafngiftir sveitarf�laga. Lagt fram til kynningar.

d)      SSA; �lyktun fr� stj�rnarfundi 11. j�l� 2006 var�andi �enslu og frestun framkv. Sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps hefur n� �egar �kve�i� � samr��i vi� Siglingastofnun a� fresta framkv. vi� endurn�jun sm�b�taa�st��u til �rsins 2007.

Hins vegar tekur h�n undir �lyktun stj�rnar SSA a� m.a. Su�-Austurland s� utan �hrifasv��is virkjunar og st�ri�ju � �slandi og �v� s� br�nt a� fresta ekki nau�syn-legum vegaframkv�mdum. � �v� sambandi vill sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps m.a. leggja  �unga �herslu � a� ekki ver�i slegi� � frest fyrirhugu�um og nau�synlegum framkv�mdum � �xi og hringvegi um Skri�dal.  Sveitarstj�rnin  vill � �v� sambandi minna � a� �essir vegakaflar eru utan �enslusv��isins, en  mikil ��rf er � lagf�ringum � �eim me� tilliti til s�vaxandi umfer�ar�unga yfir �xi.   

e)      Fr�ttatilkynning Landsbanka �slands og Sparisj��s Hornafjar�ar fr� 11. �g. s.l. � fr�ttatilkynningunni kemur fram a� framangr. bankastofnanir hafi m.a. n�� samkomulagi um kaup Sp.Horn. � h�sn��i L� � Dj�pavogi og samhli�a muni starfsemi afgrei�slu L� flytjast til Hornafjar�ar fr� og me� 1. sept. 2006. Fram kemur einnig a� n�verandi starfsm�nnum L� � Dj�pavogi hafi veri� bo�in st�rf hj� Sp.Horn. fr� sama t�ma. Svohlj��andi �lyktun borin upp og sam�. samhlj��a: �Sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps harmar sinnuleysi Landsbankans gagnvart vi�skiptavinum bankans � Dj�pavogi sem margir hverjir hafa �tt vi�skipti vi� hann � �ratugi. Sveitarstj�rnin �telur a� breytingin skuli einungis kynnt me� einhli�a fr�t tatilkynningu og a� vi�skiptavinunum bankans � sv��inu skuli ekki hafa veri� kynnt m�li� s�rstaklega m.a. me� �bendingum um, hvert �eir eigi a� sn�a s�r, hafi �eir yfir h�fu� �huga � �framhaldandi vi�skiptum vi� bankann. Einnig telur sveitarstj�rnin a�finnsluvert a� ekki skuli koma fram sk�ringar e�a r�kstu�ningur � fr�ttatilkynningu � fyrirhugu�u brotthvarfi bankans af sv��inu. Ennfremur telur sveitarstj�rnin �m�lisvert � hvern h�tt sta�i� var a� upps�gnum starfsmanna Landsbankans � Dj�pavogi. �ar sem a� sveitarstj�rnin hefur skynja� almenna ��n�gju �b�a me� framkomu Landsbankans � sv��inu me� gj�rningi �essum, telur h�n �hj�kv�milegt a� koma henni � framf�ri me� s�rstakri b�kun.

f)        Brei�dalshreppur dags. 15. �g. 2006 var�andi brunavarnir og f�lagsm�l. � br�finu er tilkynnt um �kv. n�kj�rinnar sveitarstj�rnar a� draga sveitarf�lagi� �t �r fyrirhugu�u samstarfi vi� Flj�tsdalsh�ra�, Flj�tsdalshrepp, Dj�pavogshrepp, Borgar-fjar�arhrepp og Vopnafjar�arhrepp um f�lagsm�l og brunavarnir. Lagt fram til kynningar.

g)      Menningarr�� Austurlands, a�alfundarbo� 14. sept. 2006. Fulltr�i Dj�pavogshrepps � fundinum ver�ur Hr�nn J�nsd�ttir.

h)      Au�bergur J�nsson 11. �g. 2006 var�andi umfer�amerkingar. V�sa� til SBU.

i)        B�ndasamt�k �slands, �dags. dreifibr�f til n�kj�rinna sveitarstj�rna 2006. Lagt fram til kynningar.

5.        Slitlag � g�tur / �lagning gatnager�argjalds. Sta�a m�la kynnt.

6.        Heimild til l�nt�ku � gegnum Ver�br�fastofuna.

Svohlj��andi b�kun sam�. samhlj��a:

       Hreppsnefnd Dj�pavogshrepps sam�ykkir a� taka n�tt skammt�mal�n � formi v�xla a� h�marki kr. 30.000.000.- kr�nur �rj�t�umillj�nir 00/100. Jafnframt er sam�ykkt a� v�xlar �essir ver�i bo�nir �t af Ver�br�fastofunni hf., Su�urlandsbraut 18. Vextir �kvar�ist af sveitarstj�ra � samr��i vi� Ver�br�fastofuna hf. � �eim t�ma sem �eir eru gefnir �t. Hreppsnefnd gefur h�r me� sveitarstj�ra heimild til ofangreindra gj�r�a og gildir h�n til 20. des. 2006.

7.        Uppl�singar um umfer�artalningu um �xi. Andr�s Sk�lason ger�i grein fyrir m�linu.

8.        Sk�rsla sveitarstj�ra:

a)         Fari� var yfir st��u m�la vegna sk�lam�tuneytis, sbr. b�kun s��asta fundar sem og umfj�llun � fundi sk�lanefndar 21. j�l� s.l. Fram lagt minnisbla� sk�lastj�ra Grunnsk�la Dj�pavogs, dags. 21. �g. 2006. � br�finu kemur fram a� sk�lastj�rinn telji ekki koma til greina a� fara a� breyta fyrirkomulaginu n� � upphafi sk�la�rs og telur e�lilegt a� �a� ver�i �breytt a.m.k. sk�la�ri� 2006 � 2007. Einnig ger�i sveitarstj�ri grein fyrir vi�r��um s�num vi� ��ri Stef�nsson, H�tel Framt��, vegna m�lsins, en hann er rei�ub�inn a� leggja fram g�gn vegna umr�ddra vi�skipta. Telur hann reksturinn �� j�rnum�, ��tt ekki s� nema a� hluta til teki� tillit til h�sn��iskostna�ar og ekki a� fullu til launakostna�ar, enda hafi f�kka� mj�g nemendum � grunnsk�lanum fr� �v� a� �j�nustan f�r � gang. Hins vegar hafi H�teli� �kve�i� hagr��i af �essu fyrirkomulagi. Sveitarstj�rn telur e�lilegt a� f� n�ringarfr��ing til a� fara yfir samsetningu � matse�li m�tuneyta, sem afhenda mat fyrir b��i leiksk�la og grunnsk�la og Dvalarheimili og a� forst��umenn vi�komandi stofnana, sk�lanefnd og forsvarsmenn vi�komandi m�tuneyta finni fl�t � �v� m�li.

A� lokinni umfj�llun um m�li� var sam�. samhlj��a a� halda �breyttu fyrirkomulagi vegna grunnsk�lans � sk�la�ri �v�, sem n� er a� hefjast, en t�manlega ver�i �kve�i� � hvern h�tt skuli sta�i� a� framt��arfyrirkomulagi vegna m�tuneyta, sem sveitarf�lagi� �arf a� skipta vi�.

b)         Helgafell. Kynnt br�f til heilbrig�isr��herra og einnig ger� grein fyrir vettvangsfer� r��uneytisstj�ra HTR fyrir sk�mmu. Ennfremur l�g� fram til kynningar fyrirspurn vegna a�st��u fyrir eldra f�lk t.d. me� breytingum � h�sn��i Helgafells. Sam�. a� fela oddvita og sveitarstj�ra a� fara yfir m�li� me� �b�ar��i og fela �v� a� vinna till�gur a� �j�nustu sveitarf�lagsins vi� eldri �b�a til lengri t�ma liti�.

c)         Sveitarstj�ri lag�i fram uppl�singar um bygg�akv�ta 2005 � 2006.

d)         Kynnt munnlegt tilbo�, sem sveitarf�laginu hefur borizt um makaskipti � h�sum. Stefna sveitarstj�rnar hefur veri� a� f�kka f�lagslegum �b��um og �ar me� �b��um � eigu sveitarf�lagsins. S� stefna sta�fest af n�rri sveitarstj�rn.

e)         L�g� fram til kynningar g�gn v/ a�alfundar �r�unarf�lags Austurlands 2006.

f)          �rssk�rsla Ney�arl�nunnar 2005 l�g� fram til kynningar.

g)         Sveitarstj�ri minnti � ��ur fram komna �sk um hra�ahindranir � Hammersminni. Einnig a� borizt hef�i �sk um samb�rilega hra�ahindrun � Borgarlandi (ne�ri beygju).

Sam�. a� veita sveitarstj�ra heimild a� h�f�u samr��i vi� form. SBU til a� vinna a� framgangi m�lsins Ennfremur kynnti sveitarstj�ri st��u m�la vegna �forma um a� koma upp � samr��i vi� Vegager�ina hra�ahindrun vi� innkeyrslu � b�inn skammt ofan vi� n�ju kirkju.

h)         Vi� �kv�r�un um laun sveitarstj�rnarmanna fyrir sk�mmu l��ist a� afgr. hver skyldu vera laun til varamanna � sveitarstj�rn fyrir hvern fund, sem setinn er. Sam�. a� launin ver�i kr. 10.000.- fyrir fund. (SDB og �S s�tu hj� vi� afgrei�slu m�lsins).


Fleira ekki fyrir teki�. Fundi sliti� kl. 19:10.

Fundarger�in, sem f�r� var � t�lvu, lesin upp, sta�fest, prentu� �t og s��an undirritu�.

Bj. Haf��r Gu�mundsson, fundarritari.