V. 13. maí 2004

Sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps: Fundarger� 13. 05. 2004
Fundur var haldinn � sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps fimmtud. 13. ma� 2004 kl. 16:00. Fundarsta�ur: R��h�s Dj�pavogshrepps, Geysir.
M�ttir voru: Tryggvi Gunnlaugsson, Gu�mundur Valur Gunnarsson, Andr�s Sk�lason, og Bjarney B. R�kar�sd�ttir. Halld�ra Dr�fn Haf��rsd�ttir bo�a�i forf�ll og ekki t�kst a� f� varamann � hennar sta�. Einnig sat fundinn Bj. Haf��r Gu�mundsson, sveitarstj�ri. Tryggvi stj�rna�i fundi.
� upphafi fundar �ska�i sveitarstj�ri a� sam�ykkt yr�i a� b�ta � dagskr�na n�jum li� nr. 11, �Gjaldskr� fyrir b�fj�reftirlit � Dj�pavogshreppi�, enda hef�i uppl�singum �ar um veri� komi� til fundarmanna � tp. t�manlega fyrir fundinn. Var �a� sam�ykkt samhlj��a.
Dagskr�:
1. �rsreikningur 2003. Fyrri umr��a. Fulltr�ar KPMG, Magn�s J�nsson og Hlynur Sigur�sson m�ttu � fundinn og ger�u grein fyrir �rsreikningnum sveitarsj��s og undirfyrirt�kja �ri� 2003.
Undir �essum li�, sem fram f�r � H�tel Framt��, s�tu einnig fundinn, auk sveitarstj�rnar, eftirtaldir forst��umenn, formenn nefnda o.fl.: Gauti J�hannesson, Svavar Sigur�sson, Hallveig Ingimarsd�ttir, Hrafnhildur Kristj�nsd�ttir, Sn�bj�rn Sigur�arson og Anna Sigr�n Gunnlaugsd�ttir. Eftir �tarlega umfj�llun viku gestirnir af fundi. A� �v� b�nu var sam�. samhlj��a a� v�sa reikningnum til s��ari umr��u � n�sta hef�bundna fundi.
2. Endursko�un � framkv�mda��tlun 2004 / fyrri umr��a.
Sveitarstj�ri ger�i grein fyrir fyrirliggjandi till�gum, sem hann hefur unni� � samr��i vi� oddvita o.fl. Skv. henni ver�ur fresta� nokkrum verkum, sem vinna �tti � sumar en � sta� �ess n�jum a� hluta til b�tt inn. Eftir nokkrar umr��ur var sam�. a� v�sa ��tluninni til s��ari umr��u � n�sta fundi sveitarstj�rnar.
3. Fundarger�ir:
a) AFU �ri�jud. 27/4 2004. Andr�s ger�i grein fyrir li� 1 og �eim kostna�i, sem ver�ur �v� samfara a� b�ta a�st��una � tjaldsv��inu til mikilla muna. Sam�. a� v�sa fj�rm�gnun verksins til EFJ-2004 (sj� li� 2). Fundarger�in a� ��ru leyti l�g� fram til kynningar.
b) S & B �ri�jud. 4. ma� 2004. Sveitarstj�rn sta�festir li�i 1 � 4, en �eir eru: framkv�mdaleyfi fyrir bygg�arl�nust�� � landi Teigarhorns, framkv�mdaleyfi v/ endur- og vi�byggingar fj�rh�ss vi� Eyj�lfssta�i, framkv�mdaleyfi vegna vi�byggingar forstofu vi� Hamra 6 og framkv�mdaleyfi vegna vi�byggingar vi� hl��u og fj�s � Hvannabrekku. Vegna b�kunar S & B um fr�gang teikninga v/ mannvirkja � sveitum o.fl. felur sveitarstj�rn sveitarstj�ra a� vinna a� �v� a� settar ver�i formlegar reglur um fr�gang teikninga, heimildir til handa byggingarfulltr�a a� afgrei�a sm�rri erindi o.fl. Fundarger�in a� ��ru leyti l�g� fram til kynningar.
c) BNL 10. ma� 2004 var�andi hugm. um n�jan leiksk�la. Sveitarstj�ri kynnti m�li� l�tillega, en a�almenn � sveitarstj�rn �ttu �ess kosta a� vera vi�staddir opnun hugmynda fr� 2 arkitektastofum um n�jan leiksk�la � Dj�pavogi. Fundarg. l�g� fram til kynningar.
d) F�lagsm�lar�� Su�urfjar�a, 44. og 45. fundur. Fundarg. lag�ar fram til kynningar.
e) B�SA (B�fj�reftirlitsnefnd � Su�ursv��i Austfjar�a - sv��i 25) m�nud. 27. ap. 2004. Fundarger�in l�g� fram til kynningar.
f) Stj�rn R�kar�ssafns 20. marz 2004. Fundarger�in l�g� fram til kynningar.
g) Heilbrig�isstofnun Austurlands. Fundur me� �ldrunarl�knum 1. apr�l 2004. Fundarger�in l�g� fram til kynningar.
4. Borgarafundur.
a) �kv�r�un um dagsetningu borgarafundar v/ atvinnum�la, �rsreikninga o.fl. �kve�i� var a� halda borgara fund � H�tel Framt�� fimmtudaginn 27. ma� 2004, kl. 20:00. Sveitarstj�ra og oddvita fali� a� ganga fr� dagskr�.
b) Sta�a m�la v/ uppsagna � Kjarval.
5. Erindi og br�f:
a) Djassh�t�� Egilsst. / �rni �sleifsson, dags. 7. apr�l 2004. Styrkbei�ni a� fj�rh. kr. 15.000.- Sveitarstj�rn l�sir yfir �n�gju me� �a� �g�ta starf, sem �rni �sleifsson hefur innt af hendi � �essu menningarsvi�i m�rg undanfarin �r. Hins vegar treystir h�n s�r ekki til a� ver�a vi� erindinu � �etta sinn.
b) Sk�kf�lagi� Hr�kurinn, (�dags.). Styrkbei�ni v/ sk�kmara�ons. Erindinu hafna�
c) Herbert Hj�rleifsson, Teigarhorni, dags. 13.04.2004, var�andi efndir � leigusamningi um vatnst�ku � B�landsdal. Sveitarstj�ra fali� a� leita lei�a til a� lj�ka m�linu � s�tt e�a a� ��rum kosti setja sk�rt ni�ur � bla� �au �greiningsm�l, sem kunna a� vera til sta�ar. � framhaldi af �v� ver�i tekin �kv. um n�stu skref. A� ��ru leyti v�sar sveitarstj�rn til b�kunar sinnar um sama m�l, hausti� 2003.
d) Vegager�in, dags. 19. apr�l 2004. Svar vi� �lyktun sveitarstj�rnar um samg�ngum�l. LFTK (Lagt fram til kynningar).
e) J�fnunarsj��ur sveitarf�laga, dags. 15. apr�l 2004. Um er a� r��a kynningu � reglum um fj�rhagslega a�sto� J�fnunarsj��sins til a� grei�a fyrir sameiningu sveitarf�laga.
f) F�lagsm�lar��uneyti� dags. 4. ma� 2004 var�andi jafnr�ttism�l. Skv. erindinu eiga stofnanir sem hafa fleiri en 25 starfsmenn a� setja s�r jafnr�ttis��tlanir e�a kve�a s�rstaklega � um jafnr�tti kvenna og karla � starfsmannastefnu. M�linu v�sa� til fr�gangs starfsmannastefnu, sem sveitarstj�rn var samm�la um a� vinna a� � �rinu.
g) �S� / ���, dags. 5. ma� 2004. �lyktanir 67. ��r�tta�ings. Lag�ar fram til kynningar.
h) �F / �slenzkar fasteignir, dags. 6. ma� 2004, var�andi rekstur fasteignaf�laga. LFTK.
i) Varasj��ur h�sn��ism�la. Kynningarfundur � Sey�isfir�i 14. ma� 2004, kl. 13:30. Sveitarstj�ri mun leita lei�a til a� m�ta � fundinn.
j) Samb. �sl. sveitarf�laga, dags. 27. apr�l 2004. �lyktun fr� 65. fulltr�ar��sf. o.fl. LFTK.
6. Val � refa- og minkavei�im�nnum. Ums�knir sem b�rust voru samtals 14, �ar af 9 um refavei�ar, 3 um minkavei�ar og 2 b��i um refa- og minkavei�ar. L�gu ums�knirnar frammi � fundinum og h�f�u uppl. um ��r veri� sendar �t me� fundarbo�i.
Um refavei�ar s�ttu: Au�unn Baldursson, Flosi Ing�lfsson, Gu�mundur Kristinsson, Gu�mundur Valur Gunnarsson, J�nas Bjarki Bj�rnsson, Ragnar Ei�sson, Sigvaldi H. J�nsson, Sk�li Benediktsson, Stef�n Ing�lfsson, Albert Jensson / Helgi Jensson, Stef�n V��ir Martin / Bj�rn �feigur J�nsson.
Um minkavei�ar s�ttu: Albert Jensson / Helgi Jensson, Stef�n V��ir Martin / Bj�rn �feigur J�nsson, Vilhj�lmur J�nasson, Bo�i Stef�nsson / Sigur�ur Gu�j�nsson, J�hann S. Steind�rsson / J�nas Bjarki Bj�rnsson
Tillaga form. LBN er svohlj��andi (en h�n er sett fram a� h�f�u samr��i vi� LBN):
Til beggja verkefna ver�i r��i� til eins �rs og kostna�ur aukist ekki milli �ra.
Til refavei�a, skipt eftir sv��um:
Fyrrum Beruneshreppur: Sk�li Benediktsson.
Fyrrum B�landshreppur og Hamarsdalur: Au�unn Baldursson.
Fr� og me� Melrakkanesi, su�ur fyrir Flugusta�i: Flosi Ing�lfsson.
Sunnan Flugusta�a: Gu�mundur Kristinsson.
Til minkavei�a:
Bo�i Stef�nsson og Sigur�ur Gu�j�nsson.
Gu�mundur Valur og Haf��r viku af fundi undir �essum li�. Ni�ursta�a sveitarstj�rnar var� s�, a� sam�ykkja b�ri till�gu LBN. Hins vegar undirstrikar h�n a� e�lilegra v�ri a� r��a einnig heimamenn til minkavei�i. � lj�si reynslu �eirra, sem nefndin m�lir me�, telur sveitarstj�rn ekki t�mab�rt a� gera breytingu n�, en h�n l�tur svo � a� til lengri t�ma liti� eigi a� halda �v� sj�narmi�i til streitu a� r��a til sl�kra verka heimamenn.
Sveitarstj�ra fali� a� gera samninga vi� hluta�eigandi vei�imenn.
7. Laun sveitarstj�rnar og nefnda. T�lkun � b�kun fr� 6. j�n� 2004.
T�lkun sveitarstj�rnar er s� a� grei�a hafi �tt a�alm�nnum kr. 8.000.- � m�nu�i (utan sumarleyfism�nu�), en a� ekki skuli greitt s�rstaklega fyrir aukafundi, sem eru nokku� t��ir. Laun varamanna ver�i �breytt (�.e. greitt fyrir m�tingu) og nefndalaun ver�i skv. m�tingu � �eim t�xtum (framreiknu�um) sem upphaflega voru �kv. Launafulltr�a fali� a� lei�r�tta aftur � t�mann.
8. Tillaga um breytingu � gjaldskr� leiksk�la v/ einst��ra foreldra, (sem b�a einir). Fyrst borin upp tillaga um a� ni�urgr. ver�i 50 %. Einn var me� (BBR) en 3 � m�ti. � framhaldi af �v� var borin upp tillaga um a� gjald vegna vistunar ver�i 40 % af fullu gjaldi. H�n borin upp og sam�. me� 3 atkv. Einn sat hj� (BBR). Sam�. samhlj��a a� a�rar gr., svo sem v/ f��is ver�i 100 %.
9. Endursta�festing � reglum um ni�urfellingu/l�kkun � fasteskatti elli- og �rorkul�f-eyris�ega.
Sveitarstj�ri lag�i fram plagg, sem hann hefur unni� a� h�f�u samr��i vi� l�gfr��ing f�lagsm�lar��uneytisins, en � �v� eru �verulegar breytingar fr� reglum, sem sam�. voru um seinustu �ram�t. Reglurnar undirrita�ar og sveitarstj�ra fali� a� birta ��r � heimas��unni.
10. �kv�r�un um hva�a arkitektastofu ver�i fali� a� annast r��gj�f og t�knilega vinnu v/ endurb. � B�� 3 / Faktorsh�sinu (Fr. � seinasta fundi). Sam� a� fresta afgrei�slu m�lsins enn og aftur.
11. Gjaldskr� fyrir b�fj�reftirlit � Dj�pavogshreppi. Fyrri umr��a. Eftir umr��ur um fyrirliggjandi till�gu sveitarstj�ra, sem er unnin eftir fyrirmynd fr� nokkrum ��rum sveitarf�l�gum, var sam�ykkt samhlj��a a� v�sa henni til s��ari umr��u.
12. Sk�rsla sveitarstj�ra:
a) Fyrirkomulag starfs � �haldah�si og vegna sl�kkvili�s o.fl. Sveitarstj�ri ger�i grein fyrir m�linu, en hann hefur undirb�i� �a� � framhaldi af umfj�llun �missa hluta�eigandi um m�lefni�. � samr�mi vi� fyrri umfj�llun sveitarstj�rnar um m�li� var sam�. a� fela honum a� augl�sa hi� fyrsta eftir verkstj�ra �haldah�ss, sem jafnframt yr�i sl�kkvili�sstj�ri, auk �ess sem skilgreind ver�i verkefni hans fyrir Vatnsveitu og eftir atvikum Hafnarsj�� o.fl.
b) Efling sveitarstj�rnarstigsins. G�gn fr� SSA l�g� fram til kynningar.
c) Ums�kn um v�nveitingaleyfi Golfkl�bbs Dj�pavogs a� Hamri. S�tt er um leyfi til a� selja �fengt �l, en �� einungis � m�tum. Sveitarstj�ri leggur til a� veitt ver�i t�mabundi� leyfi til eins �rs til reynslu. Tillagan sam�ykkt samhlj��a.
d) L�n hj� L�nasj��i sveitarf�laga. Sveitarstj�ri ger�i grein fyrir afgrei�slu stj�rnar L�nasj��s sveitarf�laga � l�nsums�knum, sem hann haf�i sent. Fyrir liggur n� afgrei�sla � erindunum. Annars vegar ver�ur veitt l�n af eigin r��st�funarf� sj��sins a� fj�rh�� 10 millj. kr�na, vegna n�byggingar leiksk�la, til afgrei�slu � j�n� � n�v. 2004. Hins vegar ver�ur veitt l�n a� fj�rh�� 32 millj. kr�na af endurl�naf� sj��sins til annarra fj�rfestinga og/e�a skuldbreytinga. �a� l�n er til afgrei�slu n�na og er me� 4,23 % v�xtum � �ri, bundi� v�sit�lu neyzluver�s. L�ni� er til 15 �ra, me� einum gjalddaga afb organa og vaxta � �ri. Fyrsti gjalddagi afborgana og vaxta er 1. sept. 2005. Sveitarstj�rnin sam�ykkir l�nt�kuna, l�nsfj�rh��, l�nskj�r og a� veitt ver�i trygging � tekjum sveitarf�lagsins vegna l�nt�kunnar, sbr. 3. mgr. 73. gr. sveitarstj�rnarlaga nr. 45/1998 og 13. gr. laga um L�nasj�� sveitarf�laga nr. 35/1966.
e) Tryggvi, Andr�s og Haf��r ger�u grein fyrir fundi, sem �eir �ttu me� fulltr�um KASK og KHB/SAMKAUPA v/ verzlunara�st��u � Kjarvalsh�sinu. M�li� er n� til sko�unar hj� framangreindum a�ilum.
f) Sveitarstj�ri ger�i grein fyrir nau�syn �ess a� velja �gir�ingaeftirlitsmann� � Berufjar�arstr�nd, �.e. a�ila, sem hef�i �a� hlutverk a� fylgjast me� vi�halds��rf og vinna a� vi�haldi gir�inga �ar. Eftirlitshlutverki� er � h�ndum sveitarstj�rnar, en Vegager�in og hluta�eigandi landeigendur eiga a� grei�a fyrir verki�, skv. reglum �ar um. Sam�ykkt var a� fela sveitarstj�ra a� r��a vi� (Sigur� Hjaltason � Berunesi II) um a� hann taki verki� a� s�r. Starfssv��i hans yr�i allur Berufj�r�ur.
g) �H 14. (�tflutningsaukning og hagv�xtur). Sveitarstj�ri gat �ess a� Hermann Ott�sson hj� �tflutningsr��i yr�i � Dj�pavogi f�studagsmorguninn 14. ma� og hef�i �huga a� kynna fyrir nefndarm�nnum � AFU og eftir atvikum sveitarstj�rnarm�nnum m�guleika � ��ttt�ku � verkefni � vegum r��sins.
h) Sveitarstj�ri ger�i grein fyrir heims�kn Hj�rleifs Guttormssonar og Gu�n�jar Zo�ga 10. ma� 2004 vegna skr�ningar minja o.fl.
Fleira ekki fyrir teki�. Fundi sliti� kl. 20:30.
Fundarger�in, sem f�r� var � t�lvu, lesin upp, sta�fest, prentu� �t og s��an undirritu�.
Bj. Haf��r Gu�mundsson, fundarritari.