Fræðslu,- tómstunda- og jafnréttisnefnd - 8. júní 2020

Fræðslu,- tómstunda- og jafnréttisnefnd - 8. júní 2020 skrifaði Ólafur Björnsson - 08.06.2020
11:06
Fundargerð 11. fundar fræðslu- tómstunda- og jafnréttisnefndar Djúpavogshrepps kjörtímabilið 2018-2022
Fundur var haldinn í fræðslu- tómstunda- og jafnréttisnefnd Djúpavogshrepps í Geysi, mánudaginn 8. júní 2020 kl. 16:00. Fundinn sátu Kristján Ingimarsson formaður, Eiður Ragnarsson og Þuríður Elísa Harðardóttir á Teams. Kristján stjórnaði fundi og ritaði fundargerð.
Dagskrá var eftirfarandi:
1. Staða skólastjóra. Þrjár umsóknir bárust en tvær hafa verið dregnar til baka. Nefndin mælir
með því að Þorbjörg Sandholt verði ráðin skólastjóri. Nefndin þakkar þeim sem sóttu um fyrir sýndan áhuga.
Fleira ekki tekið fyrir
Fundi slitið klukkan 16:10.
Kristján Ingimarsson,
fundarritari.