Djúpivogur
A A

Starfshópur um ljósleiðaravæðingu

22. júní 2015

Minnisblað starfshóps um ljósleiðaravæðingu

Geysir 22. júní kl. 16:00

Mættir:

Ólafur Björnsson
Rán Freysdóttir
Svavar Pétur Eysteinsson

Aðgerðaráætlun fyrir næsta fund

Óli - gera Excel yfir bæina í sveitarfélaginu og hnitsetja. Finna út vegalengdir - fyrir Svavar Pétur svo hægt sé að fá kostnaðaráætlun við lagninguna.

Kári - hönnun á lagnaleið fyrir ljósleiðara/þriggjafasa línu.

Svavar Pétur - Hafa samband við Gunnar framkvæmdarstjóra hjá Tengir og fá áætlaðan kostnaði í að leggja línuna (gera þeir þetta í samvinnu við RARIK?? þ.e. með þriggja-fasa rafmagn)

Senda hnitsetningu til Póst-og fjarskiptastofnun þegar gögn eru tilbúin.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið kl. 16:45.

Rán Freysdóttir, fundarritari

12.02.2016

8. júní 2015

Minnisblað starfshóps um ljósleiðaravæðingu.

Geysir, 8. júní kl. 16:00

Kári Snær Valtingojer
Ólafur Björnsson
Rán Freysdóttir
Svavar Pétur Eysteinsson

Hópurinn fór yfir helstu skýrslur sem gefnar hafa verið út um verkefnið.

Svavar Pétur tók að sér verkefnastjórn.

Ákveðið að hafa næsta fund eftir viku, mánudaginn 15. júní kl. 16:00 í Geysi.

Hópurinn skipti með sér verkefnum (fá svör við spurningum sem komu upp). Sjá hér að neðan.

Verkefnalisti:

  • Verður farið inn á línuna sem þegar er til staðar (hvar liggur ljósleiðarinn)? Míla/Vodafone - Kári
  • Upplýsingar um 4g og 5g. Hver er kostnaðurinn við sendi og hver er munurinn á 4 og 5g og svo ljósleiðaranum? - Svavar
  • Er ljósleiðaranetið framtíðin eða er þetta úrelt fyrirbæri? Er hægt að leggja þriggja fasa rafmagn í leiðinni? - Svavar
  • Lista upp sveitarfélagið, dreifbýli og þéttbýli og starfsemi á svæðinu - Ólafur
  • Þarfagreina mikilvægi ljósleiðaravæðingu á svæðinu - Ólafur
  • Kostnaður við verkefnið? Hvert er framlag ríkisins? Hvað leggst á íbúa? Hafa samband við fjarskiptastofnun. - Kári
  • Hvetja SSA til að stíga fram og vinna í sameiningu að ljósleiðaravæðingu Austurlands - Ólafur
  • Tala við Egilsstaði (Hadd) - Rán
  • Tala við RARIK um samnýtingu á vinnuhóp þegar farið verður í framkvæmdir á ljósleiðara - Kári
  • Er spurning að skoða það að setja hitaveitu og ljósleiðara saman í þéttbýli? - Kári

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi lauk kl. 18:00.

Rán Freysdóttir, fundarritari.

12.02.2016