Djúpavogshreppur
A A

Fundargerðir

7. janúar 2015

Fundur haldinn í F&M í Geysi 7. janúar klukkan 14:00 2015.

Farið yfir stöðu mála í ferða og menningarmálum. Kristján Ingimarsson formaður er að fara í tímabundið leyfi og Þorbjörg Sandholt mun taka við formennsku í nefndinni. Þór Vigfússon tekur sæti sem aðalmaður í nefndinni.

Fleira ekki tekið fyrir

Fundi slitið klukkan 15:00

Kristján Ingimarsson
Fundarritari.

13.03.2015