Fundargerðir
27. september 2007
Sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps: Fundarger� 27. 09. 2007
Fundur var haldinn � sveitarstj�rn Dj�pavogshrepps fimmtud. 27. sept. 2007 kl. 17:00. Fundarsta�ur: Geysir.
M�ttir voru: Tryggvi Gunnlaugsson, Gu�mundur Valur Gunnarsson, Andr�s Sk�lason, Albert Jensson og Brynj�lfur Einarsson. Einnig sat fundinn Bj. Haf��r Gu�mundsson, sveitarstj�ri. Andr�s stj�rna�i fundi.
� upphafi fundar var sam�ykkt samhlj��a a� taka inn � dagskr�na li�i 2 g) og 4 c).
Dagskr�:
1. Fj�rhagsleg m�lefni, m�lefni stofnana o. fl.
a) Br�f heilbrig�isr��un. dags. 6. sept. 2007 var�andi Helgafell. � br�finu er tilkynnt um �kv. r��herra a� fela Heilbrig�isstofnun Austurlands a� ganga til samningavi�r��na um sveitarf�lagi� um a� HSA taki a� s�r rekstur Dvalarheimilisins Helgafells a� ger�um �kve�num breytingum � tekjum�guleikum stofnunarinnar. Undir �essum li� ger�u oddviti og sveitarstj�ri grein fyrir �rangursr�kum fundi sem �eir �ttu me� talsm�nnum HSA 26. sept. Allt stefnir � a� HSA yfirtaki reksturinn m/v 1. jan. 2008.2. Fundarger�ir:
b) �sk a�standenda vistmanna � Helgafelli um lengingu � vi�veru starfsmanna. A� h�f�u samr��i vi� v�ntanlegan n�jan rekstrara�ila telur sveitarstj�rn ekki unnt a� ver�a vi� erindinu, me�an unni� er a� endurskipulagningu � starfseminni og telur e�lilegra a� allar breytingar � fyrirkomulagi ver�i � hendi HSA. (BE sat hj� vi� afgr. m�lsins).
c) �M�tv�gisa�ger�ir� r�kisstj�rnarinnar. Fari� yfir fyrirliggjandi uppl�singar, sbr. heimas��ur fj�rm�la- og f�lagsm�lar��uneytis og umfj�llun � fj�lmi�lum. Sveitarstj�rnin kemur ekki auga � beinar m�tv�gisa�ger�ir til handa hags-munaa�ilum � sveitarf�laginu vegna �kv. um ni�urskur� �orskkv�ta og mun � n�stu vikum og m�nu�um koma �herzlum s�num � framf�ri vi� r��amenn.
d) Undir �essum li� var minnt � nau�syn �ess a� undirb�a fundi � h�fu�borgarsv��inu � tengslum vi� fj�rm�lar��stefnu � byrjun n�v. Hi� sama gildir um �ingmannaviku � lok sept. Sveitarstj�ri og oddviti munu skipuleggja fundi og vinna g�gn til a� leggja fram � samr��i vi� sveitarstj�rn.
a) SBU 11. sept. 2007.4. Kosningar:
Li�ur 1: Efnistaka � Rau�abergi sbr. erindi SG-v�la �ar um. SBU m�lir me� vi� sveitarstj�rn a� veitt ver�i leyfi fyrir takm�rku�u efni til loka okt. 2007. Ekki ver�i leyft a� sprengja ni�ur fast berg �r giljum �eim, sem fari� er fram � heimild til efnist�ku �. Einnig er �v� beint til sveitarstj�rnar a� fyrir 1. n�v. liggi fyrir �kv�r�un um hvernig sv��inu ver�i r��stafa�, m.a. � tengslum vi� fr�gang n�s a�alskipulags. Sam�ykkt a� fresta afgrei�slu m�lsins, leita � millit��inni eftir �liti N�tt�rustofu Austurlands a� undangenginni vettvangsfer� me� hluta�eigandi.b) LBN 2. sept. 2007. Li�ir 3 og 4 sta�festir. Fundarger�in a� ��ru leyti l�g� fram til kynningar.
Li�ur 2:
SBU m�lir me� a� efnistaka � Rau�uskri�um ver�i st��vu� og sv��i� teki� �t me� tilliti til �ess efnismagns, sem eftir er � skri�unum. Ver�i �kv. a� leyfa efnist�ku �fram er sveitarstj�rn hv�tt til a� setja sk�rar reglur um fyrirkomulag efnist�ku. Fram kemur undir �essum li� a� SBU telji fyllilega koma til greina a� koma � vernd � allt sv��i� vi� Rau�uskri�ur a� me�t�ldu Rau�abergi. M�li� afgreitt � sama h�tt og kemur fram � ni�urlagi li�ar 1 h�r n�st fyrir ofan.
Li�ur 3:
SBU beinir �v� til sveitarstj�rnar a� huga� ver�i a� framt��arh�sn��i fyrir sl�kkvi-li�i�, en n�verandi h�sn��i hentar �v� a�eins a� h�gt ver�i a� taka st�rri hluta �ess undir brunavarnir. M�li� r�tt, afsta�a fundarmanna j�kv��, en afgrei�slu fresta�.
Li�ur 4:
Sveitarstj�rn sam�ykkir a�ild Dj�pavogshrepps a� verkefni � vegum Samb. �sl. sveitarf�laga um �tak � landsv�su um �rgangsm�l. Jafnframt er SBU fali� a� vinna heildst��a till�gu um framt��arlausn fyrir bygg�arlagi� � �essum m�laflokki.
Li�ur 10:
Eftirtalin framkv�mdar- og byggingarleyfi sta�fest: Hamrar 6, gir�ing, Hof � �lftafir�i, s�lpallur, Borgarland 12, s�lpallur, Borgarland 22b, skj�lveggur � bakl��, Kerhamrar, s�lpallur, Steinar 4, s�lpallur, Hl�� 15, s�lpallur, Var�a 10, s�lpallur, Selabryggja, fuglasko�unarh�s, Faktorsh�s, ni�urrif � steypti vi�byggingu, Runn�, vi�bygging (me� fyrirvara um a� endanleg g�gn ver�i l�g� fram), H�tel Framt��, t�mabundin st��uleyfi til allt a� 5 �ra fyrir 4 sm�h�si � l�� H�telsins.
c) F & M 12. sept. 2007. Fundarger�in l�g� fram til kynningar.
d) �BR 8. sept. 2007, �samt fleiri g�gnum. Sveitarstj�rnin fagnar hugmyndum �BR um m�lefni eldri �b�a og jafnframt um n.k. �mini-�j��ah�t�� � Dj�pavogi og felur sveitarstj�ra � samr��i vi� form. r��sins a� afla �kv. uppl�singa hj� fyrirt�kjum, sem n�ta m�tti � �essu skyni. Fundarger�in a� ��ru leyti l�g� fram til kynningar.
e) Stj�rn Sk�laskrifstofu Austurlands 13. sept. 2007. L�g� fram til kynningar.
f) F�lagsm�lanefnd 18., 19. og 20. fundur. Lag�ar fram til kynningar.
g) Fundarger� �fundar nr. 1 um �ryggism�l� � stofnunum sveitarf�lagsins. Fundarger�in l�g� fram til kynningar.
3. Erindi og br�f:
a) Gestur Reimarsson dags. 17. sept. 2007; Fri�l�sing ��arvarps � landi Keldusk�ga. Sveitarstj�ri telur landamerki r�tt m/v fyrirliggjandi g�gn. Byggingarfulltr�a fali� a� ganga fr� sta�festingu til s�slumanns.
b) Dj�pavogskort; �kv. um framkv�md og �� framlag sveitarf�lagsins. Framlag sveitarf�lagins er ��tla� kr. 350.000.-, en korti� yr�i unni� undir umsj�n fer�a- og menningarm�lafulltr�a. Sam�. a�ild sveitarf�lagsins og a� gert ver�i r�� fyrir upph��inni vi� afgrei�slu FJ-2008.
c) Samb. �sl. sveitarf�laga dags. 5. sept. 2007. Verkefni um hagsmunag�zlu � �rgangsm�lum. (Sj� afgr. � li� 2 a /4 h�r a� ofan).
d) Samb. �sl. sveitarf�laga dags. 7. sept. 2007. Vi�mi�unarreglur um kirkjugar�ast��i. Lagt fram til kynningar.
e) Galler� Bl�skj�r dags. 18. sept. 2007. Lagt fram til kynningar.
a) Fulltr�i Dj�pavogshrepps � vinnuh�p um framkv�mda��tlun � barnavernd.
A�alma�ur: Albert Jensson.
Varama�ur: Magn�s Hreinsson.
b) Fulltr�i Dj�pavogshrepp � a�alfund Sk�laskrifstofu Austurlands 15. okt. 2007.
A�alma�ur: Halld�ra Dr�fn Haf��rsd�ttir.
Varama�ur: S�ley D�gg Birgisd�ttir
c) Kosningar � nefndir og r�� � sta� f�lks, sem flutt er burt �r sveitarf�laginu:
I) Hafnarnefnd: A�alma�ur � sta� Axels A�alsteinssonar ver�i Brynj�lfur Reynisson. Varama�ur ver�i Stef�n Kjartansson.
II) SBU: Varama�ur � sta� Bjarneyjar B. R�kar�sd�ttur ver�i Brynj�lfur Reynisson.
III) F & M: A�alma�ur � sta� S�r�nar Bjargar J�nsd�ttur ver�i �lafur Eggertsson. Varam. � sta� Bjarneyjar B. R�kar�sd�ttur ver�i Gu�mundur Valur Gunnarsson.
IV) �BR: A�alma�ur � S�r�nar Bjargar J�nsd�ttur ver�i Margr�t Fri�finnsd�ttir.
5. Byggingar- og skipulagsm�l:
a) N�tt a�alskipulag. Sta�a m�la kynnt.6. Sk�rsla sveitarstj�ra:
b) Minnih�ttar breyting � gildandi a�alskipulagi fyrir Hl�� og Borgarland. Sveitarstj�ri minnti � a� grenndarkynning hef�i fari� fram og engar aths. veri� ger�ar. Fyrirliggjandi g�gn voru sta�fest og �ar me� a� sveitarf�lagi� taki a� s�r a� b�ta �a� tj�n, sem einstakir a�ilar kunni a� ver�a fyrir vegna breytingarinnar.
c) Ums�kn um l�� nr. 4 vi� Hl��. Afgrei�slu fresta� me�an unni� er a� breytingu � a�alskipulagi sbr. li� 5 b).
d) Skipulagsstofnun 4. sept. 2007 var�andi fyrirhuga�a vegalagningu um �xi. Lagt fram til kynningar.
e) Br�f Brunavarna � Austurlandi dags. 14. �g. 2007 var�andi byggingarnefndarg�gn me� tilliti til eldvarnareftirlits. Lagt fram til kynningar.
a) A�alfundur SSA 2007. Ger� grein fyrir fundinum.
b) Samr��sfundur me� hagsmunaa�ilum � sj�var�tvegi sbr. �m�tv�gisa�ger�ir�.
c) Vogsh�s; R�tt um hvort taka �tti geymslugjald vegna ver�m�ta, sem �ska� hefur veri� eftir a� geyma �ar t�mabundi�. �kve�i� a� geyma einungis farart�ki, tengd fer�al�gum og a� m�na�a�argjald ver�i kr. 2.000.- pr./stk. Eignirnar ver�i � �byrg� eigenda.
d) Hugmyndir um byggingu safna- og t�nlistarh�ss. AS kynnti m�li�.
e) Oddviti og sveitarstj�ri ger�u grein fyrir �formlegum fundi me� fulltr. Flj�tsdalsh�ra�s v/ �forma um sameiningu sveitarf�laganna tveggja. Sveitarstj�rn er mj�g j�kv�� fyrir �v� a� teknar ver�i upp formlegar vi�r��ur.
f) Fjarskiptasj��ur. L�g� fram kynning � uppbyggingu GSM-fars�ma�j�nustu � �j��vegum.
g) Vaxtarsamningur. Fari� var yfir Dj�pavogsverkefni� (starf fer�a- og menningarm�lafulltr�a) � samr��sfundi � Dj�pavogi 25. sept. 2007 me� form. stj�rnar og framkv�mdastj�ra VAXA. Sveitarstj�rn er samm�la �v� a� �fram ver�i l�g� �herzla � a� f� fj�rmagn til verkefnisins, enda er h�r um a� r��a �r�unarverkefni, sem �arf a� halda �fram, eigi vi�varandi �rangur a� n�st.
Fleira ekki fyrir teki�. Fundi sliti� kl. 19:35.
Fundarger�in, sem f�r� var � t�lvu, lesin upp, sta�fest, prentu� �t og s��an undirritu�.
Bj. Haf��r Gu�mundsson, fundarritari.
28.09.2007