Djúpivogur
A A

Hafnarnefnd

Aðalmenn:

Eiður Ragnarsson form.
Sigurjón Stefánsson varaform.
Ævar Orri Eðvaldsson

Til vara:

Gauti Jóhannesson
Elísabet Guðmundsdóttir
Magnús Hreinsson

 • Hlutverk hafnarnefndar er:
 • 1) Hafnarnefnd er ráðgefandi fyrir sveitarstjórn um hafnamál.
  2) Nefndin hefur umsjón með hafnarmannvirkjum og öðrum byggingum í eigu sveitarfélagsins innan skilgreinds hafnarsvæðis samvæmt aðalskipulagi.
  3) Hafnarnefnd gerir tillögur til sveitarstjórnar um úrbætur og frekari uppbyggingu á hafnarsvæðinu.
  4) Hafnarnefnd skal hafa samráð við hafnarvörð og getur kallað hann til fundar þegar ástæða þykir til.
  5) Að vinna að þeim verkefnum öðrum, sem sveitarstjórn felur nefndinni.
  6) Sveitarstjóri er hafnarstjóri

Var efnið hjálplegt?