Upplýsingar vegna nýtingu persónuafsláttar
• Launþegi ber ábyrgð á að koma upplýsingum til launadeildar um hvernig hann óskar eftir að nýta persónuafslátt sinn.
• Tekið er á móti upplýsingum í tölvupósti á djupivogur@djupivogur.is
• Í efnislínu er sett Rafrænn persónuafsláttur
• Það sem þarf að koma fram í tölvupóstinum er hvenær persónuafsláttur var síðast nýttur og hversu mikill persónuafsláttur er ónýttur.
Í samræmi við breytingar á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinbera gjalda, verða skattkort lögð af frá og með árinu 2016.
Hægt er að skoða nánar um persónuafslátt á RSK.is.