Djúpivogur
A A

Fjármál

Einn veigamesti þáttur í rekstri hvers sveitarfélags eru fjármálin.

Sveitarstjórnir hafa ákveðnar skyldur í þeim efnum, m.a. ber þeim að gera fjárhagsáætlun fyrir hvert rekstrarár og svokallaða þriggja ára áætlun fyrir næstu þrjú ár þar á eftir. Í tengslum við afgreiðslu fjárhagsáætlana þurfa sveitarstjórnir m.a. að ganga frá gjaldskrám o.fl., s.s. útsvarsprósentum, fastaeignagjaldaálagningu, þjónustgujöldum ýmsum og þannig mætti áfram telja.

Var efnið hjálplegt?