Djúpavogshreppur
A A

Rúllandi snj./12

Rúllandi snjóbolti/12, Djúpivogur

13. júlí - 18. ágúst 2019

Sýning á verkum eftir 24 listamenn frá Íslandi, Evrópu og Asíu. Sýningin er samstarfsverkefni Kínversk- evrópsku menningarmiðstöðvarinnar (CEAC) í Xiamen, Kína og Djúpavogshrepps.

Sýningin stendur yfir frá 13. júlí til 18. ágúst 2019. Opið daglega kl. 11:00-16:00.

Opnunarhátíð: 13.júlí kl. 15:00-17:00.

Heiðursgestur við opnunina verður mennta- og menningarmálaráðherra Íslands Lilja Alfreðsdóttir. Tónlistarkonan María Viktoría Einarsdóttir spilar fyrir gesti.

Sýningin er samstarfsverkefni Djúpavogshrepps og Kínversk-evrópsku menningarmiðstöðvarinnar í Xiamen í Kína.

Listamenn:

Axis Art project / Eva Ísleifs / Eygló Harðardóttir / Guðrún Benónýsdóttir / Halldór Ásgeirsson / Hildigunnur Birgisdóttir / Jin Jing / Jos Houweling / Kjartan Ari Pétursson / Kristján Guðmundsson / Lilja Birgisdóttir / Liu Yuanyuan /Luuk Schröder / Marianne Lammersen / Marjan Teeuwen / Meiya Lin / Nanda Runge / Nick Renshaw / Örn Alexander Ámundason / Rakel McMahon / Styrmir Örn Guðmundsson / Twan Janssen / Una Margrét Árnadóttir / Yan Jian.