Djúpivogur
A A

Hammond 2013

Áttunda Hammondhátíð Djúpavogs fór fram dagana 25.-28. apríl sl.

Fram komu Tónskóli Djúpavogs, Karlakórinn Trausti, Jónas, Ómar og Stefán Örn, Dúndurfréttir, Gaukshreiðrið, Nýdönsk og Magnús Jóhann.

Þótti hátíðin takast einstaklega vel og aðsóknarmetið var rækilega slegið.

Hægt er að skoða myndir frá hátíðinni hér til vinstri.

Var efnið hjálplegt?