Djúpivogur
A A

Hammondhátíð

Hammondhátíð Djúpavogs hefur svo sannarlega fest sig rækilega í sessi hér á Djúpavogi en hún hefur verið haldin árlega síðan 2006.

Heimasíða Djúpavogshrepps hefur gert Hammondhátíð góð skil öll árin með umfjöllunum og myndum. Nú hefur þeim verið fundinn staður hér á heimasíðunni þar sem lesendur geta skoðað það sem hefur verið skrifað og skotið.

Hér til hægri getið þið valið hvert ár fyrir sig. Þegar smellt er á árið birtist umfjöllun um öll kvöldin vinstra megin og fyrir neðan árið er hægt að skoða myndir frá hverju kvöldi.

Var efnið hjálplegt?