Djúpavogshreppur
A A

Berufjörður

Við Fossárvík í Berufirði eru sandleirur og kjörlendi margra vaðfugla og andartegunda.  Á Fossánni, má oft sjá straumendur á sumrin alveg frá flæðarmáli upp að fossinum stóra sem er aðeins c.a. 1 km frá sjó.

 

 

 Straumendur á Fossá

Var efnið hjálplegt?