Djúpavogshreppur
A A

Fugla- og steinasafn Djúpavogs

Fugla- og steinasafn Djúpavogs

Fugla og steinasafn Djúpavogs var opnað sumarið 2004.  Á safninu eru um 130 tegundir uppstoppaðra fugla.  Um er að ræða bæði staðfugla og flækinga.  Einnig má sjá hreiður og egg á safninu auk þess sem fuglabækur og myndir eru til staðar.  Safnið hefur einnig að geyma töluvert safn steina sem fundist hafa í Djúpavogshreppi.  Safnið er opið á sumrin alla daga frá kl 10:00 – 18:00.  Hér fyrir neðan má sjá myndir frá safninu.

Var efnið hjálplegt?