Djúpivogur
A A

Úthlutun úr Spretti, styrkur frá ÚÍA

Úthlutun úr Spretti, styrkur frá ÚÍA

Úthlutun úr Spretti, styrkur frá ÚÍA

skrifaði 24.11.2014 - 11:11

Í byrjun Nóvember fengum við hjá Neista 50.000kr styrkúthlutun frá ÚíA og Alcoa fyrir farandsþjálfun.

Stefnt er að því að bjóða upp á fimleika og glímu/Tae kwon do fyrir krakkana okkar að prófa eftir áramótin. 

Í sömu athöfn fékk félagsmiðstöðin Zion 150.000kr styrk til tækjakaupa í félagsmiðstöðina.

Við þökkum Margréti Vilborgu Steinsdóttur kærlega fyrir að veita styrkjunum móttöku og þeir munu svo sannarlega koma að góðum notum.