Djúpavogshreppur
A A

Viðbragðsáætlun leikskólans vegna H1N1 inflúensufaraldurs

Viðbragðsáætlun leikskólans vegna H1N1 inflúensufaraldurs

Viðbragðsáætlun leikskólans vegna H1N1 inflúensufaraldurs

skrifaði 29.08.2009 - 23:08

Leikskólinn Bjarkatún  hefur tekið í notkun viðbragðsáætlun almannavarna vegna heimsútbreiðslu influensu H1N1 en það er gert samkvæmt tilmælum frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sóttvarnalækni og menntamálaráðuneyti.  Þessi áætlun er geymd útprentuð inn á báðum deildum leikskólans auk kaffistofu starfsfólks.

Hægt er að skoða áætlunina með því að smella hér.

ÞS