Djúpavogshreppur
A A

Útskriftarferð

Útskriftarferð

Útskriftarferð

skrifaði 24.05.2012 - 13:05

Elstu nemendur á Kríudeild fóru í útskriftarferðina, í gær, miðvikudag.  Með þeim í för voru Guðrún og Heiða, starfsmenn á Kríudeild.  Leiðin lá inn í Geitadal þar sem nemendur léku sér, fundu fjársjóði, sulluðu í vatni, sögðu álfa- og tröllasögur og margt fleira.  Eftir góða stund þar endaði ferðalagið í sjoppunni þar sem allir fengu ís.  Myndir eru hér.  HDH