Djúpavogshreppur
A A

Sumarfrí leikskólans og dagatal júlí og ágúst

Sumarfrí leikskólans og dagatal júlí og ágúst

Sumarfrí leikskólans og dagatal júlí og ágúst

skrifaði 12.07.2010 - 11:07

Leikskólinn fer í sumarfrí þann 15. júlí nk. og opnar aftur eftir sumarfrí þann 16. ágúst (mánudagur).  Leikskólinn verður lokaður í 21. virkan dag eða í um fjórar vikur og verður lokunin nýtt til ýmissa viðhaldsverkefna í leikskólanum. 

Athygli skal vakin á því að nú eru dagatal júlí og ágúst komið á heimasíðu leikskólans en hægt er að sjá það og prenta út með því að velja dagatal hér til hliðar. 

ÞS