Djúpavogshreppur
A A

Starf í Krummadeild

Starf í Krummadeild

Starf í Krummadeild

skrifaði 24.10.2011 - 08:10

Í októbermánuði hófst vetrarstarfið formlega í leikskólanum.  Börnin fara i gegnum ákveðna dagskrá yfir daginn þar sem unnið er með alla þætti leikskólastarfsins.  Á Krummadeild hafa þau farið í könnunarleik, unnið með gróf- og fínhreyfingar, sungið o.m.fl.  Haldið var uppá eitt afmæli.  Myndir eru hér.  HDH