Djúpavogshreppur
A A

Starf í Kríudeild

Starf í Kríudeild

Starf í Kríudeild

skrifaði 25.10.2011 - 15:10

Starfið í Kríudeild í september og október hefur verið með ýmsu móti.  Börnin eru nú komin fasta "rútínu" yfir daginn.  Þau hafa mörg verkefni sem þarf að sinna.  Á myndunum sem finna má hér má sjá börnin að störfum, halda uppá afmæli, halda bleikan dag hátíðlegan og margt fleira.  HDH