Djúpavogshreppur
A A

Opið hús í leikskólanum

Opið hús í leikskólanum

Opið hús í leikskólanum

skrifaði 22.05.2012 - 09:05

Þriðjudaginn 15. maí var opið hús í leikskólanum.  Hefð er fyrir því að bjóða gestum og gangandi í heimsókn til að líta afrakstur vetrarstarfsins.  Margir kíktu í kaffi, aðallega foreldrar og nemendur, en einnig ömmur og afar.
Á meðfylgjandi myndum má sjá sýnishorn af þeim fjölbreyttu verkefnum sem börnin hafa unnið í vetur.  Myndir eru hér.  HDH