Djúpavogshreppur
A A

Náttfataball

Náttfataball

Náttfataball

skrifaði 20.06.2013 - 13:06

Náttfataball var í leikskólanum þann 14. júní sl. þar sem leikskólabörnin mættu á náttfötunum í skólann.  Um kl. 10 leytið var svo náttfataball þar sem allir dönsuðu saman á náttfötunum. 

Dansað á náttfötunum

Þegar "ég á líf" var spilað fóru börnin öll að leiðast í hring og sungu með ...uppáhaldslagið

Fleirri myndir hér

ÞS