Djúpavogshreppur
A A

Kríudeild í útiveru

Kríudeild í útiveru

Kríudeild í útiveru

skrifaði 21.03.2013 - 13:03

Börnin á Kríudeild fara í útiveru á hverjum degi og þá er sko margt brallað.  Þar sem mikil vætutíð hefur verið undanfarna mánuði þá hefur verið einstaklega vinsælt að baka kökur og móta sandinn. 

Verið að elda matinn

Fleirri myndir úr útiveru eru hér

ÞS