Djúpavogshreppur
A A

Krabbi og krossfiskur

Krabbi og krossfiskur

Krabbi og krossfiskur

skrifaði 30.11.2009 - 11:11

Í síðustu viku kom Sóley Dögg með krabba, krossfisk og ýmisleg önnur sjávardýr og sýndi krökkunum í Bjarkatúni.  Mörg börnin voru farin heim þegar hún kom með hann þannig að við fengum að hafa hann hjá okkur til að sýna börnunum daginn eftir.  Við þökkum Sóleyju kærlega fyrir að hafa sýnt okkur þetta.  Fleiri myndir hér.