Djúpavogshreppur
A A

Í berjamó

Í berjamó

Í berjamó

skrifaði 21.09.2009 - 11:09

Í byrjun september fór Kríudeild í berjamó.  Ekki þarf að fara langt í berjamó þar sem berin vaxa nánast allt í kringum lóð leikskólans auk þess sem eitthvað er af lyngi á lóðinni en þau ber hverfa mjög fljótt og ná aldrei að verða svört. En börnin elska ber eins og sjá má á þessum myndum.

 

Við krækiberjalyngið

 

ÞS