Djúpavogshreppur
A A

Hænan Droplaug

Hænan Droplaug

Hænan Droplaug

skrifaði 29.01.2016 - 15:01

Hænan Droplaug kom í heimsókn í leikskólann en hún er íslensk hæna frá Bragðavöllum.  Hænan var í búri svo allir áttu auðvelt með að sjá hana auk þess sem Hanna sagði okkur ýmislegt um hænur, hvernig þær borða og hvað þær borða auk þess sem við fengum að vita hvernig þær baða sig. 

Fleiri myndir hér

ÞS