Djúpivogur
A A

Göngu-fjöruferð Kríudeildar

Göngu-fjöruferð Kríudeildar

Göngu-fjöruferð Kríudeildar

skrifaði 28.08.2012 - 15:08

Kríudeild fór á dögunum í göngu/fjöruferð.  Í fjörunni var árabátur sem krakkarnir prófuðu og úr varð heljarinar leikur þar sem farið var út á hafið og siglt alla leið til Kína og auðvitað líka til baka svo þau gætu nú farið aftur í leikskólann.  Allir skemmtu sér vel eins og sjá má á myndunum

Lagt af stað í gönguferð

Allir út á sjó

Síðan var haldið af stað og endað út í leikskóla

ÞS