Djúpavogshreppur
A A

Foreldrakaffi

Foreldrakaffi

Foreldrakaffi

skrifaði 06.12.2011 - 15:12

Kæru foreldrar / forráðamenn

Á fimmtudaginn ætla börnin á leikskólanum að bjóða foreldrum í piparkökur og kaffi.  Þau hafa verið að baka og skreyta undanfarna daga og hlakka mikið til að fá ykkur í heimsókn.
Nemendur á Kríudeild hafa verið að æfa skuggaleikhús sem þeir ætla að sýna þennan sama dag.  Sýningin fer fram klukkan 9:45.

Hlökkum til að fá ykkur í heimsókn,
nemendur og starfsfólk leikskólans.