Djúpavogshreppur
A A

Dagatal

Dagatal

Dagatal

skrifaði 21.09.2009 - 11:09

Ég vil benda foreldrum á að nú er hægt að nálgast dagatal hvers mánaðar á heimasíðu leikskólans, sjá dagatal.  Einnig er hægt að fara inn á www.mentor.is og fylgjast með starfi barnsins inn á viðburðardagatal. Þeir foreldrar sem þekkja ekki mentor og hafa ekki lykilorð að svæðinu er bent á að hafa samband við leikskólastjóra og fá nýtt lykilorð eða kennslu í vefnum en hann er bæði notaður í leikskólanum og grunnskólanum.  

Dagatal októbermánaðar er komið inn á heimasíðuna.

ÞS