Djúpavogshreppur
A A

Bókagjöf

Bókagjöf

Bókagjöf

skrifaði 28.11.2012 - 15:11

Þann 16. nóvember sl. á degi íslenskrar tungu kom Kristrún færandi hendi með bækur frá bókasöfnum á Austurlandi og gaf öllum börnum fæddum 2008 en í þeim árgangi eru 9 börn.  Þetta verkefni var styrkt af Alcoa en bókin sem börnin fengu heitir Stafróf dýranna eftir Halldór Á. Elvarsson.

Börnin bíða spennt eftir að sjá hvað er í pokanum.

Strax byrjað að skoða bækurnar

ÞS